Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 114

Réttur - 01.01.1949, Page 114
114- RÉTTUR Ég vafði hann örmum að skilnaði, þar sem hann lá þarna. í annarri síðu hans voru engin rif, aðeins brot, sem færðust til, þegar ég tók á honum”. • Héraðsdómstóllinn kallaði þetta forherðingarmorð „réttlætanlegt manndráp í sjálfsvarnar skyni”. Lög- regluþjónninn, sem myrti Gilbert, varð „maður ársins” í héraðinu. Fregnir af þessu morði síuðust út. En hversu margir slíkir glæppir komast aldrei í hámæli. Sagan af einu slíku morði var sögð Sprigle, með því skilyrði, að hann þegði yfir henni, í litlum bæ í óshólmum Missisippi. Blakkur útfararstjóri kom til blakks landbúnaðarverka- manns til að heimta af honum skuld. Meðan hann var hjá honum, hleypti í hlaðið maður frá búgarðinum og hafði byssu um öxl. Hann kallaði í mestu vinsemd: „Jim, ég mátti til að drepa bróður þinn áðan niður frá í námunda við kofann hans. í>ú ættir að hirða líkið”. Hinn myrti maður var jarðaður í kyrrþei. Ættingjar hans hylmuðu yfir glæpinn eins og þeir gátu, því að þeir óttuðust, að annars myndi illt af hljótast. Margir Bandaríkjamenn, sem ég átti tal við, héldu því fram, að kynþáttaofsóknir væru aðeins bundnar við suð- urríkin, þær ættu sér ekki stað í norðurríkjunum. Sprigle segir, að 1 suðurríkjunum séu kynþáttaofsókn- irnar framkvæmdar með lögin að bakhjarli, en í norð- urríkjunum þrátt fyrir lögin. Þó var Milton, framfarasinnaður blökkumannaleið- togi í Brooklyn og kunnur og virtur í allri borginni, ný- lega skotinn til bana af lögreglunni. Milton hafði komið inn í veitingastofu. Eigandinn skipaði honum að fara út, en Milton flýtti sér ekki að fara. Þetta var aðdragand- inn og yfirvarpið að morðinu. Blöðin í New York gerðu allt sem þau gátu til að þagga niður umtal um þetta ótvíræða morð. En í aðalstöðum lögreglunnar var ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.