Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 10

Réttur - 01.01.1951, Síða 10
10 R É T T U R leysi, sem nú er búið að skipuleggja í landinu og sem fer vaxandi, verður varanlegt atvinnuleysi, varanleg og vax- andi neyð á meðan núverandi valdhafar ráða ríkjum, á meðan Marshallstefna Bandaríkjanna drottnar yfir Is- landi. ★ Á hinn óskammfeilnasta hátt neitar yfirstéttin, samt sem áður því, að atvinnuleysi sé orðið staðreynd í landinu. Með öllum ráðum reynir hún að útskýra atvinnuleysið sem náttúrufyrirbrigði og að ráðstafanir gegn því séu því ,,f jar- stæða“ og „fráleitar“. Málsvarar yfirstéttarinnar gá ekki að því, að ef svo væri, að atvinnuleysið væri fyrst og fremt náttúrufyrir- brigði, þá væri engin leið fyrir hana að skorast undan því að lögleiða atvinnuleysistryggingar til þess að verja verka- lýðinn fyrir slíkum áföllum, eins og t. d. stórfelldar ráð- stafanir eru gerðar bændum til handa í líkri aðstöðu. 1 sambandi við hina margumtöluðu „röksemd" um, að leiðin til að tryggja atvinnu sé sú að lækka launin eða halda þeim óbreyttum, er athyglisvert að minnast þess, hvernig reynslan sjálf hefur sannað Islendingum hið öfuga. I 30 ára afmælisblaði Dagsbrúnar skrifaði Dagsbrúnar- félaigi nr. 1393 þannig um þessa reynslu: „Sumarið 1920 vann ég hér við húsabyggingar (steypu- vinnu). — Kaupgjaldið var þá kr. 1.48 um klst frá 1. júlí Nóg var að gera og vantaði oft menn. Um haustið dró úr vinnunni og eftir áramótin kemur bréf frá atvinnuveit- endum, þar sem þeir fara fram á kauplækkun allt niður í 90 aura um klst. Um þetta var rætt í félaginu fram og aftur og þeir sem mæltu með því að þetta yrði gert, færðu sem rök fyrir síni i máli, að við það að lækka kaupið myndi vinnan aukast, en aðrir töldu það f jarstæðu. Að þessu ráði var nú horfið og kaupið lækkað ofan í kr. 1,20. En hvað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.