Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 28

Réttur - 01.01.1951, Page 28
28 RÉTTUR á táknrænan hátt bygging hins nýja Kína. I efra stang- arhorni rauðs fána er stór, gullin stjarna og við hlið henn- ar í boga fjórar smærri stjömur. Stóra stjarnan táknar Kommúnistaflokk Kína en minni stjörnurnar þær fjórar stéttir, sem mynda alþýðuríkið, sem sé verkamenn, bænd- ur, smáborgara og þjóðrækna borgara. I sameiginlegu stefnuskránni, stjórnskipunarlögunum, sem birt voru 1. október 1949 um leið og lýst var yfir stofnun alþýðurík- isins, er tekið fram, að ríkið sé myndað af þjóðfylkingu þessara stétta og annarra þjóðlegra afla, en hún byggist á bandalagi verkalýðs og bænda undir forystu verkalýðs- ins. Lýst er yfir, að alþýðuríkið muni afnema öll sérrétt- indi heimsvaldasinnaðra ríkja, þjóðnýta þann auð, sem ráðaklíka Kuomintang hafði sölsað undir sig, framkvæma kerfisbundna breytingu hins lénska jarðeignafyrirkomu- lags og fá bændum sjálfum í hendur eignarréttinn yfir landinu, vemda hagsmuni og eignir verkamanna, bænda, smáborgara og þjóðrækinna borgara og vinna stöðugt að því að breyta Kína úr landbúnaðarlandi í iðnaðarland. Ríkið hefur það hlutverk að samræma atvinnulífið og hafa eftirlit með því. Lögð skal áherzla á að efla samvinnufyrir- tæki neytenda og framleiðenda. Verkamenn skulu fá hlut- deild í stjórn ríkisfyrirtækja, verkalýðsfélög og atvinnu- rekendur einkafyrirtækja semja með sér um kaup og kjör, vinnutími vera átta til tíu stundir eftir aðstæðum og lög vera sett inn lágmarkskaup. 1 sameiginlegu stefnuskránni er lýst yfir, að konur og karlar skuli njóta jafnréttis á öllum sviðurn. Fjölkvæni er numið úr lögum og sömuleiðis nauðungargiftingar barna að ráði foreldra, sem öldum saman höfðu eitrað líf æsk- unnar í Kína. Þangað til þing fyrir allt Kína hefur verið kosið með al- mennum kosningarrétti, er miðstjórn, kosin af stjórnmála- ráðstefnunni, æðsta vald alþýðuríkisins. Formaður mið- stjómarinnar og þar með þjóðhöfðingi hins nýja Kína er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.