Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 36

Réttur - 01.01.1951, Side 36
36 RÉTTUR Dnépr er lengi búin að vinna fyrir okkur; að dæmi stakkanofíta mun hún nú tvöfalda afköst sín. Eftir að vatnið hefur farið gegnum túrbínurnar við Dnéproges heldur það áfram undan hallanum og nær þannig hraða á ný, en rekst loks á túrbínurnar í Kakofka orkustöðinni og afhendir þeim orkuna sem því hefur aukizt á leiðinni. Helmingur raforkunnar fer til margskonar véla í verk- smiðjum en hinn helmingurinn til þarfa landbúnaðarins. Á þennan hátt verður víðáttumikið svæði af skrælþurru landi endurlífgað með margbrotnu áveitukerfi. Áveituskurðir, orku- stöðvar, dælustöðvar, stöðuvötn, skógarreitir til að hefta sandfok, skjólskógar, bómullar- og tóbaks ekrur, aldingarðar og vínakrar, blómagarðar, allt mun þetta mynda eitt samtengt kerfi, eina lif- andi heild. Háspennulínurnar frá skiftistöðinni við Kakofka orku- verið munu ná til eplatrjánna í aldingörðunum á Krím, til rósa- og lavendel akranna, til kornhlaðanna með hinu gullna korni, til víngarðanna í hlíðunum og til hinna stóru dimmu vínkjallara, þar sem hin bundna sólarorka breytist í ilmandi vín. Úkraína hefur löngum verið kölluð „land hinna óþrotlegu allsnægta11. Þessi orð munu ekki lengur hljóma sem skáldlegar ýkjur, heldur verða þau bókstaflega sönn. En stórkostlegastar munu breytingarnar verða i hinni víðáttu- miklu eyðimörk milli Aralvatns og Kaspíhafs. Árþúsundum saman hefur eyðimörkin legið þarna þurr og ófrjó- söm. Nú er hennar skapadægur komið. En hvað munar um einn dag í ævi jarðarinnar? Hægt og hægt breytast farvegir fljótanna og fjöll jafnast við jörðu. Sumstaðar gengur sjórinn á land, annars staðar rís landið úr sjó. Sá tími er nú kominn að jarðsögulegar byltingar gerast á fá- einum árum og milljónir manna eru ekki lengur aðeins áhorfend- ur slíkra atburða heldur þátttakendur í risavöxnum átökum til að breyta yfirborði jarðarinnar. Það eru ekki framar hin blindu náttúruöfl sem ráða svip lands- lagsins, heldur vilji og vit hinna sósíalistisku þjóða, sem umskapa jörðina eftir áætlun. Það er að hefjast ný jarðsöguöld, sem með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.