Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 37

Réttur - 01.01.1951, Page 37
RÉTTUR 37 réttu má kalla öld skynseminnar. Jarðsögulegar breytingar sem áður tóku milljónir ára, munu nú gerast á fáum tugum ára eða jafnvel einu ári. Meðal merkisdaga jarðsögunnar mun 12. september árið 1950 hafa sérstöðu. Þetta var dagurinn þegar sovétstjórnin birti þá ákvörðun sína að byggja Túrkmen skurðinn mikla frá Amú-Darju til Krosnovotsk, og að veita vatni á slétturnar í vestur Túrkmeníu, landssvæðið meðfram neðri Amu-Darju og vesturhluta Kara-Kúm eyðimerkurinnar. Þessi ákvörðun er hluti af Stalínáætluninni um að endurbæta loftslagið í landi okkar. Einu sinni endur fyrir löngu rann Amu-Darja út í Kaspíhafið. Nú eftir mörg þúsund ár mun henni aftur verða beint vestur á við. En hún mun ekki renna aftur í gamla farveginum. Sovétþjóðirnar líkja ekki eftir náttúrunni heldur umskapa hana. í fyrri daga rann Amu-Darja ásamt Kunja-Darja og öðrum fljótum út í Sarí- kamisj-lægðina og þaðan féll aftur Uzboj fljótið til Kaspíhafs. í dag er Sarikamisj dalurinn uppþornaður vatnsbotn þakinn salti og klofinn af sprungum og farvegum þvers og langs. Vatn er aðeins að finna í dýpstu gjótunum og raunar er það fremur leðja en vatn. Saríkamisj lægðin er dautt vatn og Uzboj áin er dauð á. Bakkar hennar rísa brattir yfir þurran blágráleitan farveginn. Aðeins pollar og tjarnir á stöku stað, sem safnast úr nærliggjandi giljum á vorin. Úr lofti líta þessar tjarnir út eins og ísbreiður með opnu vatni hér og þar. En auðvitað getur ekki neinn ís verið þarna í eyðimörkinni, allrasíst um miðsumar. Það sem lítur út eins og ís er í raun og veru salt. Hið dauða Saríkamisj haf verður ekki endurlífgað þegar við byggjum Túrkmenskurðinn. Það mundi taka að minnsta kosti 15 ár að fylla þetta ógurlega gímald, sem er 100 metra djúpt og tekur meira en 200 milljarða rúmmetra af vatni. Og á meðan við værum að fylla dalinn mundi sólin gera okkur þann óleik að eima burt talsverðan hluta af vatninu sem okkur tækist að safna saman.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.