Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 52

Réttur - 01.01.1951, Side 52
52 RÉTTUR inu skyldi ekki ákveðin fyr en þeim hefði gefizt kostur á að ræða það mál á þjóðfundi. En Danir héldu hertogadæm- unum fyrir milligöngu Nikulásar I. Rússakeisara, þó þeir að vísu gætu efeki komið þeim undir grundvallarlögin. Þessi málalok, ásamt sigri afturhaldsins í álfunni yfirleitt yfir byltingahreyfingunni, voru undanfari þess að Trampe greifi sleit þjóðfundimun 1851, samkvæmt fyrirfram gef- inni skipun stjórnarinnar, þegar meirihluti hans tók þvert fyrir að fallast á gildi gnmdvallarlaganna fyrir Island. Is- land varð því, eins og hertogadæmin, í einskonar stjómar- farslegu millibilsástandi. 1863 samþykkti danska ríkisþing- ið að grundvallarlögin skyldu ná yfir hertogadæmin. Þetta ógætilega spor leiddi til síðara Slésvíkurstríðsins (1864). Danir biðu algeran ósigur og töpuðu hertogadæmunum til Þjóðverja, þar með einnig Norðurslésvík, sem var að mestu leyti dönsk. Tilslökunina í frumvarpinu 1867 gátu Islend- ingar vafalaust þakkað ófönxm Dana 1864. Þjóðfrelsis- flokkurinn setti mjög ofan við ófarimar og alríkisstefnan varð óvinsæl. Valdið færðist meir og meir í hendur hins aðalflokksins, Bændavinanna. Flokkur þessi var að nafni til fulltrúi bændastéttarinnar sem heildar, en í raun og vem réð þar lögum og lofum fámenn og forrík gósseigenda- stétt. Árið 1864 vom gósseigendur um 1800 að tölu, kjami stéttarinnar voru78 óðalseigendur (Fideikommisbesiddere) og var nú tekið að velja forsætisráðherrana úr þeirra hópi. Síhækkandi verð á landbúnaðarvörum á þessum ár- um jók mjög veg og völd stéttarinnar. Tímar ófrjálslyndis og afturhalds fóru í hönd. Árið 1866 var grundvallarlög- unum breytt í afturhaldssamara horf. Landsþingið var stofnsett og voru landsþingsmenn ýmist konungskjörnir eða kosnir með mjög takmörkuðum (fjárbundnum) kosn- ingarétti. Frijs Frijsenborg greifi, auðugasti gósseigandi Danmerkur, var forgöngumaður þessarar breytingar, enda var hann þá stjórnarformaður, Jóni Sigurðssyni leizt mjög illa á þessa þróun, hann sagði um þetta leyti, að eftir 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.