Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 59

Réttur - 01.01.1951, Síða 59
RÉTTUR 59 Þjóðvinafélagið. Jón Sigurðsson var óþreytandi- að hvetja fylgismenn sína til pólitískra samtaka og samskota. Eitt slíkt hvatn- ingarbréf sendi hann mörgum þeirra í maí 1870, þar sem hann skoraði á þá að afla samskotaf jár og senda sér sem fyrst, ,,en ég skal halda fé því saman og setja á leigu og gjöra grein fyrir á næsta þingi og búa svo undir að við getum bundið fastara ráðlag vort málum vorum til fram- kvæmda.“ Ennfremur vill hann að hver þeirra „haldi sam- bandi við annan og við þá hina þingmennina, sem í vorum flokki eru, einnig nái samtökum við líklegasta mann í hverri af hinum sýslunum, sem vorir menn eru ekki í og sjáið um að þar verði eins hagað til.“ Dreifibréf þetta má telja að sé upphafið að Þjóðvinafélaginu, sem stofnað var í þing- lok 1871 af öllum þjóðkjörnum þingmönnum nema tveim- ur, Grími Thomsen og Þórarni Böðvarssyni. Félagið var þó engan veginn bundið við þingmenn eina, það náði til áhugamanna um allt land, eins og bréf J. S. ber með sér, og hafði trúnaðarmenn í hverri sýslu. Þjóðvinafélagið var því upphaflega nánast stjórnmálaflokkur, sem hafði innan sinna vébanda aðeins þá, sem fylgdu stefnu Jóns Sigurðs- sonar í stjórnbótarmálinu. Frá 1865 hafði brytt á nokkr- um klofningi í liði þjóðkjörinna þingmanna útúr fjárhags- málinu. Töldu nokkrir óheppilegt að tengja saman fjár- hagsmálið og stjómarskrána og álitu auk þess, að Jón Sig- urðsson gerði of háar f járkröfur á hendur Dönum. Hann hélt því aftur á móti fram, að ekkert gæti þokað stjóm- arbótarmálinu meira fram en einmitt fjárkröfumar, sem reynzlan sýndi að var rétt. Þeir fimm þingmenn sem ágreininginn gerðu 1865 voru nefndir miðlunarmenn. Þessa menn taldi J. S. ekki í „sínum flokki“ og sendi þeim ekki bréfið. I fyrstu skýrslu Þjóðvinafélagsins segir að sam- þykkt hafi verið á stofnfundinum að félagið skyldi ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.