Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 61

Réttur - 01.01.1951, Side 61
RÉTTUR 61 framhald þeirra. Benedikt Sveinsson hafði keypt prent- smiðju og sett niður á Elliðavatni og hugðist gefa út blað, en þegar til kom synjuðu stiftsyfirvöldin honum um prentsmiðjuleyfi. Benedikt átti í miklum málaferlum um þetta leyti útaf svonefndum Elliðaármálum og var hrakinn frá dómaraembætti í landsyfirréttinum. Þannig liðu þessi baráttuár, án þess að þjóðlegi flokkurinn hefði full umráð yfir nokkru málgagni í landinu. En haustið 1873 stofnuðu nokkrir menn, flestir eldrauðir fylgismenn Jóns Sigurðs- sonar, félag sem þeir nefndu ,,Þjóðblaðsfélagið“. Tilgangur félagsins var, samkvæmt bráðabirgðalögum þess, ,,að efla þekkingu, menntun og framför hinnar íslenzku þjóðar í öllum greinum. Til þess að að fá þessum tilgangi framgengt, ásetur félagið sér að koma upp vönduðu þjóðblaði, er nefn- ist ísafold og verði fyrst um sinn gefins útbýtt í alla hreppa landsins, 10—20 expl. í hvern“. Undir fundargerðina rita: Egill Egilsson, þingm. Snæfellinga (bróðir Benedikts Grön- dals skálds), Pétur Eggerz kaupstjóri verzlunarfélags Hún- vetninga, Torfi Bjamason jarðyrkjumaður, Daníel Thorla- cíus verzlunarstj. Norska samlagsins í Stykkishólmi, vara- þingm. Snæfellinga. Jón Jónsson cand phil., Steingrímur Thorsteinsson skáld og Sigurður Guðmundsson málari. Þessir menn eru því stofnendur Isafoldar, sem áratugum saman var eitt helzta og áhrifamesta blað landsins. Pétri Eggerz var falið að útvega ritstjóra að blaðinu og mun hann hafa valið til þess Björn Jónsson stúdent, sem þá var við lögfræðinám í Kaupmannahöfn. Björn hafði lengst af síðan allan veg og vanda af ísafold eins og kunnugt er. Fjár upp í stofnkostnað blaðsins var safnað a. m. k. að nokkm leyti með samskotum víða um land. Stofnun þess var endanlega ráðin á Þingvöllum þjóðhátíðardagana 1874. Isafold mun hafa verið ætlað að vera málgagn meiri- hlutaflokksins, sem mörgum þótti vanta á undanförnum baráttuárum. En þegar hún hóf göngu sína, voru bráða- birgðasættir kornnar á með stjórnarskránni. Isafold bar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.