Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 71

Réttur - 01.01.1951, Page 71
RÉTTUR 71 ungis hættu að kaupa te það sem Bretar færðu þeim, heldur réðust þeir að tebirgðum þeirra í Vesturheimi, og ruddu þeim í sjóinn.----Vér leyfum oss nú, að benda lesendum vorum á þetta dæmi Vesturheimsmanna, því þó ólíku sé saman að jafna, oss og Vesturheimsmönnum, ættum vér að taka það upp eftir þeim, að gugna eigi fyrir kúgun og harðstjórn, þegar vér höfum vopnin í höndum til að verja oss með og það höfum vér vissulega í þessu máli. Vér get- um látið það ógjört, að kaupa brennivín það, sem Danir færa oss framvegis.“# Verzlunarmál. Nátengd stjómarbótarmálinu var baráttan gegn dönsku verzlunaráþjáninni. Þó að verzlunin væri að lögum orðin frjáls við allar þjóðir, var hún eftir sem áður einokuð af dönskum kaupmönnum að mestu leyti. Enn kom það fyrir að kaupmenn seldu hér fullu verði maðkað kom, sem þeir keyptu fyrir lítið verð. Jón Sigurðsson benti fyrstur manna á félagsverzlanir almennings sem leiðina til þess að gera verzlunina innlenda, og 1844 var fyrsta verzlunarfélagið stofnað í Þingeyjarsýslu, nokkrum vikum áður en vefar- arnir í Rochdale sitofnuðu sitt fræga félag. Alla tíð var Jón Sigurðsson óþreytandi að hvetja menn til verzlunarsam- taka. Hann hafði enga trú á að innlend kaupmannastétt myndi geta létt hinu danska verzlunaroki af þjóðinni. Hin- ir fáu innlendu fastakaupmenn voru í raun og vem ekki annað en mnboðssalar danskra verzlana, og buðu ekki betri kjör en danskir kaupmenn. Jón Sigurðsson og fylgismenn hans vom án efa lærisveinar hinnar borgaralegu byltingar, en stefna þeirra í íslenzkum málurn mótaðist auðvitað af hinu sérstaka ástandi íslenzks bændaþjóðfélags, þar sem í raun og veru engin borgarastétt var til. Borgaralega samkeppnisstefnan gat ekki verið neitt lausnarorð hér. Verzlunarstefna þeirra var því ekki borgaraleg, heldur al-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.