Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 74

Réttur - 01.01.1951, Síða 74
74 RÉTTUR inginn hafði æðsta vald innanlands en laut dómsmálaráð- herranum danska. Hann var miUigöngiumaður miili stjóm- arinnar og alþingis, en óháður því. Landshöfðinginn tók laun sín úr sjóði Islands, sem stjómin réð yfir áfram. Um þetta fyrirkomulag sagði Jón Sigurðsson í Nýjum félags- ritum 1872, að það væri „nýlendustjóm 1 dönskum skiln- ingi, því öll önnur ríki, sem vilja kallast aðallönd og drottna yfir hjálendum með því. að hafa þar landsstjóra af sinni þjóð, bera allan kostnað sem þar af leiðir. Danir vilja hafa Island sem nýlendu, en borga ekkert fyrir; þeir vilja hafa danska menn til landsstjómar og útiloka Islendinga, en þeir vilja hafa það á Islands kostnað“. Stiftamtmannsembættið var lagt niður og varð Hilmar Finsen að sjálfsögðu hinn fyrsti landshöfðingi. Hann var af íslenzku bergi brotinn, en fæddur og uppalinn í Dan- mörku og danskur nationalhberal í skoðunum. Hilmar var borgarstjóri í Sönderborg á eynni Als þegar Þjóðverjar tóku Suðurjótland. Missti hann því stöðu sína, og varð það til þess að Krieger, sem var vinur hans, gerði hann að stipt- amtmanni á Islandi. Svo er að sjá af dagbók Kriegers 9. maí 1871, að Hiknar hafi dreymt um mikil völd á Islandi og viljað gerast hér einvaldur jarl. Krieger segir svo: „Det bliver mig mere og mere klart, at H. Finsen har forelsket sig i den Idée at være islansk Vicekonge med et Skin af Ansvar for Althinget, i Kraft af hvilket han blev saa godt som uafhængig af Ministeren. Det kunde maaske gaae med H. Finsen, men hvor findes en Eftermand? Lands- höfdingen maa ganske være i Ministerens Haand“. Þetta gæti að vísu bent til þess, að Hilmar hafi viljað sníða stjórn- arfarið nær kröfum Islendinga en varð, og má í því sam- bandi geta þess, að honum var þakkað stjórnarfrumvarpið 1867. En hvað sem Hilmar Finsen kann að hafa lagt til mála, er víst, að hann gekk greiður að því, sem stjórnin vildi. Stofmm landshöfðingjaembættisins var nýtt hnefa- högg framan í þjóðarviljann, nú þótti endanlega sýnt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.