Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 79

Réttur - 01.01.1951, Page 79
RÉTTUR 79 inn að komast í algleyming og létu margir í ljós, að ef ekki fengist viðunanleg lausn stjórnarskrármálsins, væri ekki annað fyrir hendi en „flýja á frjálsari stöðvar“, eins og það var orðað. Var jafnvel ymprað á þessu í bænarskrám til alþingis. Orsakir útflutninganna munu þó ekki hafa verið nema að litlu leyti pólitísks eðlis, þó það væri stund- um látið í veðri vaka. Afdrifaríkust munu þessi baráttuár hafa orðið fyrir þróun hinna pólitísku hugmynda og stefnu- miða. Nú var farið að ræða um ,,personalunion“ og „real- union“, hugtök sem alþýða manna þekkti ekki. Hugmyndir maima um framtíðarsamband Islands og Danmerkur virð- ast oft hafa svifið í lausu lofti. Stefna Jóns Sigurðssonar var að vísu frá öndverðu sú, að Xsland yrði í raun og veru í konungssambandi einu við Danmörku, enda væri svo að réttum lögum. Meiri hlutinn á þjóðfundinum byggði á þess- ari skoðun, því að þótt hann gerði ráð fyrir „sameigin- legum málum“, þá ætlaðist hann auðsjáanlega til að skipan þeirra yrði ákveðin með sérstökum samningi milli jafn- rétthárra aðila, en ekki með sameiginlegum grundvallar- lögum. Stjómarskrárfrumvarp þingsins 1873 sýnir, að þá er stefnan enn hin sama hvað þetta snertir. Þar er kon- ungur og konungserfðir eina óuppsegjanlega bandið milli landanna, en „hver önnur mál skuli vera sameiginleg með Islandi og Danmörku og á hvem hátt ísland skuli taka þátt 1 þeim, skal komið undir samkomulagi1', stendur þar. Sam- kvæmt því þurftu engin mál að vera sameiginleg, fremur en um semdist, önnur en konungssambandið. Annað mál er það, að Jón Sigurðsson og flestir samherjar hans hafa litið svo á, að ísland gæti ekki tekið öll mál sín í eigin hend- ur eins og ástatt var, þó að þeir vildu ekki binda hendur framtíðarinnar meira en óhjákvæmilegt var. En samkomu- lagsfrumvarpið 1867 sýndi að þeir vom við því búnir að þurfa að slaka á kröfunum, ef nokkur stjórnarbót ætti að fást. Eftir að stöðulögin vom sett, fór að brydda á þeirri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.