Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 80

Réttur - 01.01.1951, Side 80
80 RÉTTUR skoðun, að ekki bæri að líta við öðru en hreinu persónu- sambandi. Miðlunin 1867 var gagnrýnd og talin hafa gefið stjóminni átyllu til að setja stöðulögin. Einnig var því haldið fram, að stjórnskipunarmálið skyldi tekið til með- ferðar á þjóðfundi, en ekki á alþingi, sem aðeins var ráð- gefandi. Þessar skoðanir komu að vísu lítið fram opinber- lega, en það sýndi sig á Þingvallafundinum 1873, að þær höfðu mikil ítök innan meirihlutaflokksins. Auðvitað var ekki hugsanlegt eins og á stóð, að Danir fengjust til að leggja málið að nýju fyrir þjóðfund og sama mátti segja um persónusambandskröfuna. Allt tal um konungssam- band eitt var sama og að heimta skilnað. Og skilnaðarhug- myndinni skaut líka upp á þessum árum í fyrsta sinn. Hinn 29. október 1872 héldu þingeyskir bændur fund að ' Stórutjörnum í Ljósavatnsskarði. Um fimdinn er stutt skýrsla í Norðanfara eftir Benedikt prófast Kristjánsson í Múla (síðar alþm.). Segir þar að rætt hafi verið ,,ýms nauðsynjamál, er lúta að búnaði vorum og stjórnarhög- um, svo sem Gránufélagsmál o. fl.....Með því að hin ýmsu málefni sem komu til umræðu á fundinum, voru sum þess eðlis, að þau varða eigi almenning, en sum urðu eigi rædd til lykta, þá er einungis að geta þess sem hins helzta er gjörðist á fundinum, að hann ályktaði í einu hljóði, að það væri mjög æskilegt, að vér íslendingar kæmum saman á fund við Öxará næsta vor, til að ræða hin helztu velferð- armál vor“. Þetta er vægt til orða tekið, því að af öðrum heimildum (bréfum) má sjá, að ályktun fundarins fór í þá átt, að Þingvallafundurinn fyrirhugaði yrði reglulegur þjóðfundur, er semdi stjórnarskrárfrumvarp sem síðan yrði flutt konungi milliliðalaust. Að Benedikt Kristjáns- son þegir um þetta í Norðanfara, stafar af því, að Þingey- ingar ætluðu að sameina kröfur manna á Norðurlandi um þetta atriði. Annað gerðist einnig á þessum fundi, sem ’ B. K. þegir um. Þar var lesin upp ritgerð eftir Einar Ás- mundsson í Nesi, þar sem hann vegur að sjálfu konungs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.