Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 83

Réttur - 01.01.1951, Page 83
RÉTTUR 83 Tillagna Einans í Nesi er ekki getið eftir þetta og ekki er vitað hvort þær komu fram á Þingvallafundi. Margrætt mun þó hafa verið um skoðanir Einars norðanlands og sumir ekki f jarlægir þeim í eðli sínu. Má því til sönnunar tilfæra ummæli tveggja presta nyrðra. Síra Davíð Guð- mundsson á Hofi skrifar Jóni Sigurðssyni á Gautlöndum á þessa leið: „Ekki lízt mér allskostar á, að vér getum hrundið Kristjáni 9. sem konungi vorum, meðan hans nýtur við, af því að það er komin hefð á hann og oftar en einu sinni búið að senda honum hyllingaskrár. En aftur gæti slíkt sjálfsagt komið til umtals að honum látnum. Þesskonar ætti að vera Þingvallafundarefni". Síra Vigfús Guttormsson í Ási skrifar Jón Sigurðssyni forseta svo um þetta: „Nú væri forvitnislegt að vita hvað menn mundu afráða á Öxarárfundi ef hann kæmist á úr sem flestum héröðum landsins. Við ættim nú ei lengur að þurfa að lúta drottinvaldi Dana, ef þeir fengju ei, sem þeir vart munu fá með sannindum hrakið, að kóngaeinveldið yfir Islandi hefði í raun réttri horfið til íslendinga sjálfra við dauða Friðriks sjöunda. Þetta finnst mér og hafi sem legið í orð- um þínum við einstöku tækifæri áður, þó menn hafi ei al- mennt vel komið því fyrir sig, eða svo snúið sér að því sem nú......Imyndast mér, að fyrsta grein í stjómskip- unarskrá þeirri eða stöðulögum þeim er þá yrðu samin og samþykkt af oss mundi hérum svo hljóða: ísland er þingveldi (þjóðveldi, lýðveldi) út af fyrir sig, svo sem það var til foma en hyllir þann Danakonung, sem nú er, meðan hann situr að ríkjum.“ Kristján níundi var margviðurkenndur af Islendingum i með bænarskrám og hollustuávörpum frá alþingi. Það eitt út af fyrir sig var ærin ástæða til að ekki var hægt að bera fyrir sig gildisleysi konungserfðalaganna og setja konungi þá kosti, að skrifa undir stjórnarskrá, sem Is- lendingar vildu hafa, ella verða afsettur. I annan stað var slik meðferð málsins gagnslaus, nema að hún væri „studd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.