Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 84

Réttur - 01.01.1951, Side 84
84 RETTUR vopnum“, eins og Páll Vídalín orðaði það. Stjórnin hefði áreiðanlega litið á þetta sem hreina uppreisn og hagað sér samkvæmt því. Og að verja landið með vopnum fyrir dönskum her, lét sér víst enginn til hugar koma í alvöru. Ef til vill stendur það í sambandi við skilnaðarhugmynd- ina og umræður um hana, að skólapiltar í Reykjavík settu fram eftirfarandi spurningu og svar við í skrifuðu skóla- blaði: „Hvernig á að verja fsland fyrir her upp á 14 þúsund, ef maður fengi vistir, svo eigi þurfi að bera kvíð- boga fyrir öðru en verjast?“ Indriði Einarsson skrifar svarið og er það út af fyrir sig nógu skemmtileg hernað- aráætlun, ekki sízt fyrir það, að höfundurinn byggir hana á skæruhernaðaraðferðinni, sem herfræði þeirra tíma við- urkenndi ekki, þó hún væri þekkt í hemaðarsögunni. Ind- riða reiknast svo til, að Islendingar geti boðið út 8000 manna liði. Væri það að sjálfsögðu bæði óæfðara og ver vopnum búið en innrásarliðið. fslendingar mundu því hvorki geta varnað því landgöngu né lagt til höfuðorustu. Land- göngustaður innrásarhersins yrði sennilega í grend við Reykjavík, því að suðurströndin er hafnlaus, austur og vesturströndin of fjöllótt og torsótt, en á Norðurlandi myndi enginn hershöfðingi setja lið á land, sökum hafís- hættu. Frá Reykjavík sækti árásarliðið fram, og yrði ráð- legast fyrir íslendinga, að skipa liði sínu í smáflokka og „setja sig fastan í hvert skarð og hverja kleif“ og gera innrásarhernum „svo illt, sem verða má.“ Þannig skyldi haldið undan til fjalla, og byggðin eydd og þess beðið að vetur gengi í garð. Þá yrði innrásarherinn að setjast um kyrt, en íslendingar, sem væru vanari vetrarhörkunum, hæfu gagnsókn: „Hvað haldið þér, kærir bræður, að yrði úr Baunverjanum okkar, ef hann væri í herbúðum og allur þorri manna væri orðinn hálffrosinn af kulda og hálf dauður úr hungri, ef gjört væri áhlaup á hann með rösku liði um * Birt í Lesbók Morgunbl. 1942.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.