Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 86

Réttur - 01.01.1951, Side 86
86 RÉTTUR Tilgangur fundarhaldsins var í upphafi sá að sýna að þjóðin stæði bak við þingmeirihlutann í stjórnskipunar- málinu. Hafði sérstakt tilefni gefizt til þess, því að hinir konimgkjömu höfðu gerst svo djarfir að fullyrða í ávarpi sem þeir sendu konungi í þinglok 1871, að þjóðin stæði ekki bak við þingmeirihlutann. Héldu Danir þessu mjög á lofti, sem von var. Undu meirihlutamenn þessu illa og vildu fyrir hvern mun hnekkja því, en ekki voru þeir á eitt sáttir um aðferðina til þess. Sumir vildu koma af stað almennum undirskriftum undir allsherjar ávarp eða bæn- arskrá, er skyldi sýna þjóðarviljann, en ekkert varð úr því. Halldór Jónsson prófastur á Hofi skrifar Jón Sigurðs- syni 1872, að þar um slóðir væri hafin atkvæðagreiðsla með eða móti meirihlutaflokknum, en ekki var það ráð almennt tekið. Það varð ofaná að halda Þingvallafund með kjörn- um fulltrúum úr hverju kjördæmi og skyldi enginn þeirra vera alþingismaður. Fundurinn var haldinn á vegum Þjóðvinafélagsins. Vara- formaður þess, Halldór Kr. Friðriksson, boðaði til hans. Páll E. Ólafsson segir í ævisögu Jóns Sigurðssonar, að hann hafi verið aðalhvatamaður fundarins, og vitnar í eitt bréf J. S. því til stuðnings. En bréf sem Halldór Friðriksson hefur skrifað, sanna að hvorki hann né Jón Sigurðsson voru hvatamenn þess að fundurinn var haldinn, heldur for- kólfar Þingeyrafundarins 5. marz. H. Kr. F. segir í bréfi 7. des. 1872 til Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum: „Um pólitíkina er ekkert að segja. Páll Vídalín skrifaði mér í haust og skoraði á mig að kalla saman Þingvalla- fund í vor. Ég skrifaði honum aftur og kvaðst mundu gjöra það ef það væri almenn ósk, enda þótt ég aldrei hefði verið mikið áfram um Þingvallafund og sæi lítið lið að honum og áliti miklu meira gagn að héraðsfundum og bænaskrám frá þeim til alþingis. Nú ritaði hann mér aftur fyrir skömmu, að þú og aðrir á Þingeyrafundinum hefðuð verið á sama máli og ég, en nú væru Þingeyingar uppvægir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.