Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 87

Réttur - 01.01.1951, Side 87
með þennan fund.* Ég segi enn hið sama og áður, að ég skuli gjarnan stofna til fundarins ef allir séu á honum [Þ. e. séu því samþykkir að halda hann], þó ég sjái lítið gagn að honum. En af því leiðir, að þið þingmennirnir verðið að fá upp vilja manna í þessu efni.----En ég hef hugsað mér hann svo, að hver sýsla kysi tvo menn á fundinn og engan alþingismann og borgi þeim förína. Ef enginn alþingis- maður er þar, þá geta mótstöðumenn vorir eigi sagt, að þar sé aðeins meirí hlutinn, sem sé að berja fram blákalda skoðun sína, sem eigi sé skoðun almennings." 25. marz segir H. Kr. F. ennfremur í bréfi til sama manns: „Enda þótt ég telji enn, eins og ég hefi talið, að lítið gagn muni að Þingvallafundi, lét ég þó tilleiðast eftir beiðni Þingeyrarfundarins 6. [á að vera 5.] þ. m. að kalla saman Þingvallafund." Og 23. s. m. skrifar hann Jóni Sigurðs- syni (forseta): „Þeir hafa fengið mig til að stefna til Þing- vallafundar og það gjöri ég í því trausti, að þú verðir þá kominn og getir farið þangað.“ Þessi orð H. Kr. F. skera alveg úr um það að þeir norð- anmenn hafa ráðið úrslitiun um fundarhaldið og auk þess sýna þau, að hann hefur haft veður af að þeir vildu beina málinu inn á brautir, sem hann taldi ekki færar, og treyst Jóni Sigurðssyni manna bezt til að afstýra því. Bréf Jóns um Þingvallafundinn, sem P. E. Ól. vitnar í, er svarbréf til H. Kr. F., dagsett 16. apríl. Það er því skrif- að þegar J. S. veit að fundurinn er ákveðinn, og í því felst ekki annað en samþykki hans sem forseta Þjóðvinafél. og holl ráð til H. Kr. F. um að hafa fundarboðanirnar „loyal“, svo að fundurinn verði ekki bannaður. 1 bréfi einu til Eiríks Magnússonar minnist J. S. á fundinn á þessa leið: „Nú er farið að boða til þingvallafundar.------Þeim konungs- * Þingeyrafundur sá, sem H. Kr. F. á hér við var haldinn 20. sept. 1872. Jón á Gautl. var þar, en ekki á Þingeyraf. 5. marz 1873.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.