Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 90

Réttur - 01.01.1951, Side 90
90 RÉTTUR Víkverji segir að það hafi einkum verið „Jón alþingis- maður á Gautlöndum, er hélt svörum uppi fyrir nefndina gegn Jóni riddara frá Kaupmannahöfn og þeim mönnum, er fylgdu honum.“ „Vér munum, sögðu þeir, eigi þurfa hjálpar Dana eður annara sambandsþjóða með. Allur heim- ur væri nú svo siðaður, að enginn mundi ráðast á vopn- lausa þjóð.“ Þetta er allt og sumt, sem Víkverji hefur eftir málsvörum nefndarinnar. Frásögn „Frétta frá Íslandi“ er þessu samhljóða svo langt sem hún nær, en hún er miklu styttri. Má því gera ráð fyrir að hér sé ekki stórlega hallað réttu máli. Af þess- um fáorðu frásögnum er tvennt ljóst, í fyrsta lagi að skilnaður hefur verið ræddur, enda var hann óhjákvæmleg afleiðing þeirrar aðferðar, sem nefndin vildi beita, ef hún átti að leiða til nokkurra úrslita, og í öðru lagi að and- mælendur nefndarinnar hafa beitt þeim rökum einum, að leið sú, er hún vildi fara í málinu væri hættuleg og ófram- kvæmanleg, en hvorki að persónusamband né skilnaður væri í sjálfu sér óréttmæt stefna. Að öðru leyti varð gangur málsins á fundinum þessi í stuttu máli: Á þriðja degi bar Matthías Jochumsson fram tillögu um, að fundurinn semdi bænaskrá í stað stjómarskrárfrum- varpsins, þar sem tekin voru fram þau þrjú aðalatriði, að konungur veitti alþingi löggjafarvald og fjárforræði, að allt dómsvald væri hér á landi, að öll landstjóm væri hér á landi. Benedikt Kristjánsson mótmælti því harðlega, að tillaga Matthíasar yrði tekin til umræðu fyr en nefndar- frumvarpið væri útrætt. Við atkvæðagreiðslu um þetta var 21 atkv. gegn 11 með því að taka tillögu Matthíasar á dagskrá. Flutti þá Benedikt tillögu um, að fundurinn skoraði á alþingi „að neita að taka stjórnarmálið til með- ferðar framvegis og á alþingismenn að heyja eigi þing þetta sumar.“ Heimtaði Benedikt atkvæðagreiðslu með nafna- kalli um þessa tillögu. Aðeins tveir greiddu atkvæði annar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.