Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 109

Réttur - 01.01.1951, Side 109
RÉTTUR 109 Bandaríkjunum þær ísl. vörur, sem þau krefjast (5. gr.) o. s. frv. Þjóðin hefur nú séð samninginn í framkvæmd. Hann hefur þýtt raunveruleg yfirráð ameríska auðvaldsins yfir efnahagslífi íslands og eru þau yfirráð framkvæmd af einokunarhöfðingjunum ís- lenzku, sem starfa sem einskonar jarlar eða landshöfðingjar hins ameríska valds hér. Þeirra verkefni er að reyna að halda sem mest grímu sjálfstæðis yfir aðgerðum sínum og véla fólkið í kosningum og síðan flokksmenn sína á þingi, til að sætta sig við yfirráð hins erlenda auðvalds og einokunarhöfðingja þess. En rísi fólkið upp, t. d. með verkföllum, þá skal grímunni kast- að og því sýnt í tvo heimana, eins og ríkisstjórnin nú hótar, — eða gerist Alþingi óþægt, eins og í smáíbúðamálinu, þá skal sýnt hver ræður á íslandi: sem sé hvorki þjóðin né þing- ið, heldur ameriskur auðbanki og „íslenzkt“ fjárhagsráð hans. Búkörlum er þá gefið til kynna að þeir skuli ekki gera sig svo digra að vilja ráða því, sem auðkóngar Ameríku einir skulu ráða, — eins og gert var með bréfi fjárhagsráðs til alls- herjarnefndar Alþingis 13. janúar 1951. — Stálhnefi Ameríkana var settur á borðið og meirihluti efrideildarþingmanna kiknaði 5. marz 1951. Svona er þá komið um frelsi þjóðarinnar á sjöunda ári lýðveld- isins. Skal nú næst athugað til hvers ameríska auðvaldið og einok- unarhöfðingjarnir nota vígi þau og vald, er svikið hefur verið í hendur þeirra eða ofurselt þeim í sinnuleysi. % II. Árás ameríska auðvaldsins á Iífskjör Islendinga. Eftir að hafa náð höfuðvígjum íslenzks atvinnulífs undir vald sitt og skuldbundið helztu máttarvöld landsins: ríkisstjórn, fjárhags- ráð og Landsbanka til hlýðni við fyrirskipanir sínar, lagði svo ameríska auðvaldið til árásanna á lífskjör þjóðarinnar. Frá sjón armiði hins volduga Mammonsríkis Ameríku var það næsta skref- ið, eftir að hafa náð nýlendutökum á íslandi, að þrýsta þjóðinni niður á nýlendustig í lífskjörum hennar, eins og er í öðrum nýlend- um Bandaríkjanna. Það þurfti harðvítugra og langvarandi aðgerða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.