Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 112

Réttur - 01.01.1951, Side 112
112 RÉTTUR Aðrir launþegar, svo sem starfsmenn hins opinbera, hafa og orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni, þótt þeir hafi atvinnuöryggið fram yfir þorra verkamanna. Bændur hafa einnig orðið mjög fyrir barðinu á gengislækk- uninni vegna hækkunar á nauðsynjum landbúnaðarins. Hafa kjör sveitafólks ekki aðeins rýrnað stórum við þessa árás ameríska auðvaldsins á lífskjörin, heldur er og vaxandi hætta á því að framfarir í landbúnaðinum stöðvist að meira eða minna leyti sakir verðhækkunarinnar á vélum og öllu til þeirra. Smáútvegsmenn urðu og fyrir tjóni, því verð á olíu og öðr- um erlendum einokunarvörum hækkaði nú stórum. Átti þó að heita að gengislækkunin væri gerð fyrir þá, þegar verið var að knýja þessa amerísku fyrirskipun fram. Millistéttir og smærri atvinnurekendur urðu og fyrir barð- inu á gengislækkuninni þó ekki sízt þeirri ráðstöfun, sem ameríska auðvaldið lét fylgja henni: samdrættinum í lánveit- ingum, fjandskapnum gegn innlenda iðnaðinum, atvinnuleysinu og þeirri rýrnandi kaupgetu, er því fylgdi. þess, er hinn ameríski hefur. Slíkan mun gera bandarískir atvinnurekendur í Norðurríkjunum oft á kaupi hvíts manns og Negra, ef þeir fá því við komið. Hér finnst ameríska auð- valdinu slikur munur eðlilegur og einokunarhöfðingjarnir ís- lenzku hneygja sig og janka. Á Keflavíkurflugvelli hefur því flugmaður, sem tilheyrir herraþjóðinni 8000 kr. á mánuði, þegar „innfæddur" flugmaður verður að láta sér nægja með 3000— 3500. Svona er farið að því að búa til kúgaða nýlenduþjóð og venja hana við að líta upp til herraþjóðarinnar. — Amerískir Marshallmenn virðast líka loks farnir að viðurkenna hve vel hafi tekizt að lækka kaupgjaldið með gengislækkuninni. Edward H. Cooley, sem hingað kom á vegum Marshallstofnunarinnar í apríl 1950 til að rannsaka hraðfrystinguna, segir í „Skýrslu um hraðfrystiiðnað íslands", sem atvinnumálaráðuneytið gaf út, á bls. 9: „Kaupgjaldið er jafnlágt eða lægra en í öðrum fiskveiði- löndum.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.