Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 113

Réttur - 01.01.1951, Side 113
RÉTTUR 113 Ameríska auðvaldið fyrirskipaði erindrekum sínum samtímis gengislækkuninni ráðstafanir, sem átti að hindra þjóðina í barátt- unni fyrir að velta þessum byrðum af sér. Atvinnuleysið, verzlunareinokunin og einræði Landsbankans yf- ir atvinnulífinu voru vopnin, sem nú var vegið með að almenningi, úr þeim höfuðvígjum íslenzks fjármálalífs, sem amerískt auðvald hafði hertekið með aðstoð skósveina sinna, valdhafa íslands. Allan síðari hluta árs 1950 var með ráðstöfunum ríkisstjórnar, fjárhagsráðs og Landsbankans sífellt dregið úr framkvæmdum og eðlilegu atvinnulífi. í ársbyrjun 1951 hindraði ríkisstjórnin meðan afli og gæftir voru beztar, að bátaflotinn byrjaði Faxaflóavertíðina, með því að neita honum um frelsi til að framleiða og flytja út og kaupa inn nauðsynjar. Allt varð þetta til að auka á atvinnuleysið, — en Ameríkanar og ríkisstjórnin skoða það aðaltryggingu sína gegn mannsæmandi kaupgjaldi. í skjóli þess atvinnuleysis, sem nú var búið að skapa, bannaði ríkisstjórnin að greiða hærri vísitölu en 123 stig. Jafnhliða voru enn gerðar nýjar ráðstafanir til aukins atvinnuleysis, eins og meðferðin á byggingarfrelsismálinu bezt sýndi. í marz 1951 fékk svo ríkisstjórnin hundrað milljónir króna að gjöf, í sambandi við innflutningsráðstafanir þær, sem ameríski „AlþjóðabankinnV leyfði henni að taka. Þeirri gjöf fylgdi það skil- yrði, að ríkisstjórnin hindraði greiðslur kaupgjalds samkvæmt vísitölu. Þegar hér var komið sögu árásanna á lífskjörin nemur kaup- gjaldslækkunin ein, hjá Dagsbrúnarverkamanni er hafði fasta vinnu, tæpum 11000 krónum á ári, miðað við að full vísitala væri greidd, eins og segir í samningum Dagsbrúnar. Þjófnaður sá, sem amerískt auðvald lætur þjóna sína með ránslöggjöf framkvæma, myndi því á 3000 fullvinnandi Dagsbrúnarmönnum nema 33 millj- ónum króna á ári, eða miðáð við 20 þús. fullvinnandi verkamenn 220 milljónir króna á ári, sem auðvaldið rænir af íslenzkum verka- lýð. Þær bera auðvaldinu góðar rentur Marshallmúturnar. Er þá svo komið vorið 1951 að amerískt auðvald mútar íslenzk- um valdhöfum með milljónagreiðslum til ríkisvaldsins, til þess 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.