Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 119

Réttur - 01.01.1951, Side 119
RÉTTUR 119 samninga. íslenzk lög eru öll þverbrotin á Keflavíkurflugvelli og með öllum viðskiptum Ameríkana við völlinn. Allur vöruinnflutn- ingur Ameríkana þangað er tollsvik og þar að auki eru fluttar þangað bannvörur, sem alls ekki er leyfilegt að flytja til íslands. Öll fjármálastarfsemi Ameríkana þar er gjaldeyrissvik, skattsvik og þannig raunverulegur þjófnaður gagnvart íslenzka ríkinu. Öll byggingastarfsemi er lögbrot á iðnlöggjöf og lögum umfjárhagsráð. Allar heilbrigðisframkvæmdir brot á íslenzkum lögum o. s. frv.* Bandaríkjamenn hafa sámkvæmt samningi aðeins einn rétt: til endurgreiðslu á þeim hluta tolla og tekjuskatts, — sem þeir eiga að greiða eins og aðrir, er hér dvelja, — sem stafar af dvöl þess starfsmannaliðs hér, sem vinnur að viðhaldi sambands þeirra við hersetulið þeirra í Þýzkalandi. Framkvæmd Keflavíkursamningsins hefur verið tilraun ame- ríska auðvaldsins til að sjá hve langt það kæmist í að brjóta ís- lenzk lög, og troða rétt íslendinga í svaðið, en sölsa undir sjálfa sig allt vald á Keflavíkurvellinum, til þess að færa það síðan út. Bjarni Benediktsson hefur verið dyggur aðstoðarmaður ameríska auðvaldsins við þetta þokkaverk. Samtök þeirra íslendinga, sem hér var verið að svipta réttindum, — hvort það voru bygginga- iðnaðarmenn, læknar eða aðrir -hafa verið sorglega sofandi á verð- inum. Því atorkumeiri hafa blöð amerísku leppflokkanna verið í áróðri sínum fyrir því að fá íslendinga til að sætta sig við öll samningsrofin, lögbrotin og réttleysi alls, sem íslenzkt er, á Keflavíkurflugvelli. Þannig hefur ameríska auðveldinu tekizt að skapa sér nýlendu á Keflavíkurflugvellinum og amerísku lepp- flokkunum tekizt að fá þjóðina enn sem komið er til þess að sætta sig við þessa ósvinnu og yfirgang. íslendingur er réttlaus. Hann er fangelsaður ef hann dirfist að byggja þak yfir höfuð sitt eða steypa vegg um garð sinn, — án þess að hafa leyfi valdsmanna. Hann er sektaður, ef hann veiðir fisk og selur úr landi, án leyfis einokunarinnar. Hann er sektaður, * Allar þessar staðhæfingar eru sannaðar í grein minni „ísland og Ameríka" í 1. hefti Réttar 1947, bls. 108—112.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.