Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 123

Réttur - 01.01.1951, Side 123
RÉTTUR 123 og verið gert fyrr. En það hefur örvað og eggjað vora þjóð. Engir eru henni nú kærari en þeir foringjar hennar, sem létu lífið fyrir erlendri böðulshendi eða mótmæltu í nafni hennar erlendu hervaldi og ofbeldi. Það er einnig unt að komast alllangt í því að spilla þjóð vorri. Einkum er þeim þar hægt um vik, sem ráða mestöllum auð hennar og áróðurstækjum og njóta auk þess erlendrar aðstoðar og fjár- hjálpar til þess spillingarverks. Það hefur einnig áður tekizt um tíma að telja þjóð vorri trú um að þeir, sem blóðsugu hana væru að bjarga henni og að hún gæti ekki lifað án böðla sinna, unz svo var komið að mörg af landsins börnum bændu sig undir kjafts- höggum hins erlenda valds.* „Öllum hafís verri er hjartans ís, er heltekur skyldunnar þor ....“ En að lokum sigraðist þjóð vor einnig á því andlega helsi. Og'svb mun fara enn. En hitt verðum vér íslendingar að gera oss ljóst að hættan frá ameríska auðvaldinu er meiri en af Dönum áður. Þeir menningar- snauðu milljónamæringar, hjartalausu hervaldsdýrkendur og miskunnarlausu múgmorðingjar, sem drottna yfir Bandaríkjaþjóð, munu einskis svífast gagnvart oss íslendingum, ef vér ekki sjálfir beitum allri vorri orku, viti og menningaryfirburðum vorum yfir þá, til þess að halda þeim og erindrekum þeirra í skefjum. Það er eyðing lands og þjóðar, sem yfir vofir, ef ekki er veitt allt það, viðnám, sem vér megnum gegn yfirgangi hins ameríska auðvalds á íslandi. En þótt dómsmálaráðherrann ræki nú það hlutverk er hirðstjórar eða höfuðsmenn höfðu forðum, þá ber þess að gæta að slíkir embættismenn eru fyrst og fremst notaðir sem svipa á landslýð- inn, til þess að píska út úr honum arðinn af striti hans, en sá arður rennur síðan til þeirra, er á svipunni halda. Hlutverk dóms- málaráðherrans verður því það að vera sameiginleg svipa íslenzku * Aldrei sukku íslenzkir menn þó áður svo djúpt að gera samn- ing við erlenda þjóð um að boða þjóð sinni þýlyndi, eins og vald- hafarnir nú gerðu með Marshallsamningnum 9. gr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.