Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 124

Réttur - 01.01.1951, Síða 124
124 RÉTTUR einokunarhöfðingjanna og amerísku auðdrottnanna á íslenzka alþýðu. Leggja hinir fyrri til ólina í hann, því samvizkulipurð þarf við til að þjóna íhaldi og Framsókn í einu, en skaftið sjá Amerík- anar um, enda vantar aldrei að hnarreystur sé piltur, þá vestur er komið. Skal nú athugað örstutt um afstöðu einokunarhöfðingjanna, sem erfa þá aðstöðu, er einokunarkaupmenn og „faktorar“ þeirra svo og ýmsir danskir aðalsmenn höfðu áður, er þeir arðrændu þjóðina í skjóli þess kúgunarvalds, yfirgangs og ofbeldis, sem landsfólkið varð að þola. Allt arðrán er duldara nú en þá og valda- kerfi arðræningjanna lævíslegra og hræsnisfyllra en fyrrum. En því meiri þörf á að skilgreina hvorttveggja og varast. Aðalklíkur þær, sem nú drottna innanlands yfir fjármála,- at- vinnu- og verzlunarlífi vor íslendinga, eru raunverulega aðeins tvær. Önnur er Kveldúlfur h.f. og þau félög, sem nátengdust eru hon- um. Aðalsambönd Kveldúlfs voru áður á Ítalíu (H. Bjarnason & Marabotti) og Spáni (Hortel), nú ennfremur í Grikklandi (Pipin- elli). Auk þess náið samband við Unileverhringinn brezka. Síðan tengslin við ameríska auðvaldið gerðust íslenzkri auðmannastétt dýrmætust urðu tengsl Kveldúlfs við amerískt auðvald hin nán- ustu. Thor Thors hefur nú verið sendiherra íslands í Washington í 9 ár. Aðstaða Kveldúlfs í íslenzkum utanríkismálum er mjög sterk. Innanlands ræður ættin útflutningsleyfunum, hefur einokunarað- stöðu á öllum útflutningi íslendinga. Erlendis ræður hún þýðingar- mestu utanríkisþjónustunni. Hin valdaklíkan er stundum kölluð Coca-cola-klíkan. Það er Björn Ólafsson og Vilhjálmur Þór og með þeim þeir fáu, útvöldu heildsalar, sem mynda innsta hring einokunarinnar á innflutnings- verzluninni. Þessir einokunarhöfðingjar koma sér saman um hvern- ig þeir skipta gjaldeyrisleyfunum á milli sín. Fjárhagsráð og nefndir þess eru lægsti vettvangur í þeim hrossakaupum, næsti er ríkisstjórnin, venjulegast Eysteinn og Bjarni Ben., og náist ekki samkomulag, þá semja Björn og Vilhjálmur, eða V. Þ. og Eggert Kristjánsson, ef Birni er ekki fulltreyst af heildsalanna hálfu. Að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.