Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 128

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 128
128 RÉTTUR fótum og búa sig undir að hertaka land vort fyrir fullt og allt. Ef vér íslendingar sofum nú á verðinum er þjóð vor orðin kúguð nýlenduþjóð og land vort nýlenda og herstöð, fyrr en varir. Ekkert gjafagull, engar Marshallmútur mega koma í veg fyrir það að þjóð vor reynist sögu sinni og landi, sjálfri sér og afkom- endum trú á mestu örlagastundum þjóðarinnar. Líf hennar getur legið við að hún láti hvorki ginnast af gulli Mammonsríkisins né blekkjast af þeim brjálsemisáróðri, sem fasistískt auðvald Ameríku lætur leppblöð sín á íslandi reka með innantómum vígorðum Hitlers um „baráttuna gegn bolsévismanum" að aðal atriði. Raunsæ og einhuga verður hún að rísa upp til varnar frelsi sínu og farsæld. Hvar sem vér íslendingar stöndum í stétt eða flokki verðum vér að taka höndum saman gegn aukinni áþján erlends kúgunarvalds og vaxandi hættu á tortímingu þjóðar og þjóðernis. En þeir höfðingjar, sem nú í annað sinn í sögu íslands, eru að svíkja þjóðina undir erlent ok og áþján, mega vita það að þjóðin mun ekki dæma verk þeirra vægar en Einar Benediktsson dæmdi þau fyrrum: „En kaupi sér nokkur manns vinskap og vild því verði, að ísland hann svíki, skal byggja honum út, inn í fjandmanna fylgd og föðurlandssvikarans ríki. Þar skipta ei flokJumum skoðanir manns, — þeir skiptast um hagnað og tjón þessa lands.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.