Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 131

Réttur - 01.01.1951, Side 131
RÉTTUR 131 * 1 sambandi við frumvarp þetta hafði verið borin fram til- laga til þingsályktunar um afnám skömmtunar á bygg- ingarefni og send fjárhagsráði til umsagnar. Ráðið svaraði með löngu bréfi og mótmælti tillögunni og smáíbúðafrum- varpinu með eftirtöldum „rökum“: „ „Fjárhagsráði hefur skilist, að vegna tilrauna tii að nota fé úr mótvirðissjóði verði að takmarka árlega fjár- festingu við ákveðið hámark og að það sé fullkomlega skil- yrði fyrir því að leyfi fáist til þess að nota mótvirðissjóð. Ef farið væri eftir tillogu þessari myndi það gera ómögu- legt að sýna FORRAÐAMÖNNUM MÓTVIRÐISSJÓÐS fram á, hver fjárfestingin væri, þar sem takmarkanirnar ná aðeins til hluta hennar.“ Samkvæmt lögum á Alþingi að ráðstafa mótvirðissjóði. Nú er Alþingi alvarlega varað við að skipta sér af málum, er „forráðamenn mótvirðissjóðs“ eiga einir að ráða. Hverj- ir eru þessir forráðamemi ? Það eru forráðamenn Marshall- stofnunarinnar í höfuðborg Bandaríkjanna. En samkvæmt Marshallsamningnum má ekki ráðstafa mótvirðissjóði nema með leyfi þeirra, Það eru auðdrottnar í annarri heims- álfu, sem ráða því hvort íslenzkir alþýðumenn fá að byggja hús yfir sig eða ekki. Alþingi hlýddi. Frumvarpinu var vísað frá með rök- studdri dagskrá, sem borin var fram af. meirihluta fjár- hagsnefndar efri deildar, sömu mönnum, sem áður höfðu einróma lagt til að það yrði samþykkt. Mun það vera eins- dæmi í sögu Alþingis. I Vamarbarátta verkalýðssamtakanna. Þáttur Alþýðu- sambandsins. Eins og áður hefur verið frá skýrt samþykkti síðasta Alþýðusambandsþing ályktun þess efnis, að það væri lág- markskrafa samtakanna, að kaup yrði greitt með fullri verðlagsuppbót mánaðarlega samkvæmt gildandi verðlags-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.