Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 2

Réttur - 01.07.1951, Síða 2
146 RÉTTUR ferðilega skuldbindandi fyrir þjóð vora. Hann er einka- samningur spilltustu höfðingja landsins við framandi her- vald, gerður á þeirra persónulegu ábyrgð. Tilgangur þessa samnings af hálfu hins ameríska auð- valds er að leggja land vort undir sig til langframa og geta notað það sem herstöð til árása á meginland Evrópu. Tilgangur hinnar spilltu höfðingjaklíku lands vors með því að fá herinn inn í landið er að geta notað hann gegn ís- lenzku þjóðinni, — ef valdhafarnir álíta auði sínum eða völdum hættu búna. Afleiðing þessa samnings getur á friðartímum orðið glöt- un frelsis vors, sjálfstæðis og þjóðernis, en á ófriðartímum kallar samningur þessi yfir landið hörmungar hernaðar- aðgerða, eyðileggingu flestra efnahagsverðmæta og ófyrir- sjáanlegt manntjón og gæti leitt til eyðingar lands og þjóð- ar, — allt á ábyrgð þeirra manna, er nú að þjóðinni forn- spurðri hafa tekið örlagaríkustu ákvarðanir í sögu hennar. Ríkisstjórn Bandaríkjanna gerir þennan samning við ríkisstjórn, sem hún hefur gert sér handgengna og háða með f járgjöfum, er skipta hundruðum milljóna króna. Slík- ir ráðherrar eru þess ekki umkomnir að geta komið fram sem sjálfstæðir aðiljar fyrir Islands hönd. Þingmenn stjómarflokkanna og Alþýðuflokksins eru kallaðir til Reykjavíkur, til þess að gjalda jáyrði við þeim staðreyndum, sem gerðar eru. Samtímis eru bandarísk herskip að ósk Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra látin liggja í Reykjavíkurhöfn og amerískir hermenn hafðir í landi, eftir fyrirmynd Hendriks Bjelke höfuðsmanns við undirskrift Kópavogsskuldbindingarinnar. Þó 'mun það hemám hugans, sem forheimskunarmálgögnin hafa fram- ið, hafa nægt til þess að tryggja samþykki þingmanna Marshall-flokkanna, án þess að benda þyrfti þeim á byssu- stingina. En aðferðin er jafn táknræn fyrir ofbeldi ame- ríska auðvaldsins við ísland og undirlægjuhátt keyptra þýja þess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.