Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 10

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 10
III' „Við getum unnið sigur í baráttu við ægilegasta herveldi heimsins" Rœðd Brynjólfs Bjarnasonar á útifHndinum 16. maí 1951. Þegar við vorum að lesa landráðakafla 13. aldarinnar í íslands- sögunni okkar á unglingsárunum, mun mörgum okkar hafa flogið .'í hug, að ef við hefðum verið uppi á þeim tímum hefðum við haft ýmislegt að segja við þjóðina, sem var að láta smeygja á sig fjötrum, sem hún þjáðist undir í 7 aldir. Engum okkar datt þá í hug, að við ættum sjálf eftir að lifa ennþá örlagaríkari atburði í sögu þjóðar vorrar, að mitt á meðal jafnaldra okkar væru efni í landráðamenn, margfalt verri og samvizkuláusari en höfðingjar Sturlungaaldarinnar voru. Nú er það orðin straðreynd. Þessa dagana eru að gerast örlagaríkustu atburðirnir í þúsund ára sögu þjóðarinnar. Og það er margt sem hverjum og einum okk- ar liggur á hjarta. Fyrst er að athuga tilgang og eðli þessa hernáms. Okkur er sagt að það sé gert til varnar gegn rússneskri árás. Mikið held ég að sé hlegið að þeirri skýringu í herráðinu í Washington. Það er skárri verndin að hafa nokkur þúsund dáta í Keflavík, Reykjavík og Hvalfirði. Ef Rússar telja sig hafa hernaðarmátt til að ráðast á Ameríku og leggja hana undir sig og velja leiðina um Island þá ættu þeir að hætta við það af ótta við þessa dáta! Þannig hljóðar kenningin. Þá er okkur sagt, að hernámið sé nauðsynlegt vegna öryggis ná- grannalandanna og mun þá fyrst og fremst vera átt við Noreg. Samkvæmt þessu ættu Rússar að leggja lykkju á leið sína til ís- lands áður en þeir leggja undir sig Noreg. Það er svona smá- krókur! í tvö ár hefur Bjarni Benediktsson og „braintrust" („heila- samsteypa”) hans verið að leggja á ráðin hverju ætti að ljúga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.