Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 11

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 11
RÉTTUR 155 trúlegustu. Þetta er árangurinn. Þetta virðist nú ekki vera erfitt gáfnapróf fyrir íslendinga En heill þjóðarinnar er nú samt undir því komin, að hún standist þetta próf. Enginn maður, sem héfur hin minnstu kynni af landafræði og hernaðartækni og kann að leggja saman tvo og tvo, dregur í efa til hvers herstöðvar á íslandi eru ætlaðar. Þær eru ætlaðar til loftárása, þar á meðal kjarnorkuárása á meginland Evrópu og þó fyrst og fremst Sovétríkin. í útvarpserindum og blaðagreinum um allan heim„ þar á meðal í Bandaríkjunum, er þetta rakið og út- skýrt fyrir almenningi. Alls staðar nema á íslandi, þar sem Þjóð- viljinn einn segir sannleikann. Það er algengt að stjórnarblöð í Bandaríkjunum birta hernaðaruppdrætti, þar sem sýnd er þýðing íslands, sem árásarstöðvar Bandaríkjanna gegn Sovétríkjunum. Og þeir eru ekkert myrkir í máli um það hvernig á að heyja stríðið. Fjölda margir æðstu valdamenn Bandaríkjanna, þar á meðal ráð- herrar í stjórn Trumans og hershöfðingjar í þjónustu hennar hafa krafizt þess, að hafin yrði árásarstyrjöld á Sovétríkin með þeim hætti að varpað yrði kjarnorkusprengjum á stórborgir þeirra. Sjálfur hefur Truman tvívegis lýst yfir í stórpólitískum ræðum, að hann sé ráðinn í því að láta kasta kjarnorkusprengjum á ný, þegar honum þyki tímabært. Omar Bradley, formaður herforingjaráðs- ins, lýsti yfir eftirfarandi á vopnahlésdaginn 1949: „Við höfum komizt yfir leyndarmál kjarnorkunnar og viljum ekki lengur hlusta á fjallræðuna. Við vitum meira um stríð en frið, meira um eyðingu lífsins, en lífið sjálft.“ Og blaðið Washington Times Herald lýsir komandi styrjaldar- rekstri Bandaríkjanna á þessa leið: „Við skulum senda flugvélar upp í 40 þúsund feta hæð, hlaðn- ar kjarnorkusprengjum, íkveikjusprengjum, sýklum og eitri til þess að drepa börnin í vöggu, gamalmennin á bæn og verkamenn- ina að starfi.1 Við þurfum sannarlega ekki að kvarta undan því að Banda- ríkjamenn hafi ekki skýrt okkur greinilega frá fyrirætlunum sínum. Við þurfum heldur ekki að dyljast þess, að ef slíkur hern- aður yrði rekinn frá íslandi, þá er líf þjóðarinnar í miklum voða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.