Réttur


Réttur - 01.07.1951, Page 15

Réttur - 01.07.1951, Page 15
RÉTTUR 159 kvæði, ákveður að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum, eða aflar Þjóðviljanum nýs kaupanda, þá er hann að heyja baráttu sem sköpum ræður um örlög íslands. í daglegu starfi sínu er hann her- maður á þeim vígvelli, sem sker úr um sigur eða ósigur. Það voru spádómsorð, sem Einar Benediktsson kvað í aldamóta- ljóðum sínum: „Hér þarf hugar og máls, skilja málstað síns sjálfs, og að muna hvað skeð er, sú þraut virðist létt, bara sitja við borðið og segja eitt orð, vera sammála aðeins um það sem er rétt.“ Undir þessum merkjum sigruðum við í sjálfstæðisbaráttunni við Dani. Undir þessum merkjum getum við einnig sigrað í hinni nýju sjálfstæðisbaráttu við hið ameríska kúgunarvald.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.