Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 19

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 19
163 RÉTTUR hverskonar kaup, — nema nýir samningar yrðu gerðir sem ákvæðu annað. Með þessari lagasetningu nam ríkisstjórnin úr gildi samnings- bundin ákvæði verkalýðsfélaganna um greiðslu dýrtíðaruppbóta. Vísitalan var fest. Taldi ríkisstjórnin sig með þessu hafa tryggt þá kröfu Banda- ríkjanna að engar kauphækkanir næðu fram að ganga. En það var, samkvæmt upplýsingum Hannibals Valdimarssonar á Alþingi, skilyrði af hálfu Bandaríkjastjórnar fyrir því 100 millj. kr. auka- framlagi frá Marsjallstofnuninni, sem íslenzku ríkisstjórninni var veitt í sambandi við „viðreisn" vélbátaflotans og hinn lög- bundna svartamarkað bátagjaldeyrisins. Ríkisstjórnin hafði ærna ástæðu til að ætla að árás hennar á launakjörin og gildandi samninga bæri tilætlaðan árangur. Henni hafði tekizt að rígbinda allt atvinnulíf íslands við efnahagskerfi Bandaríkjanna og annara landa auðvalds og kreppubúskapar. Hún hafði, með því að taka við Marsjallmútunum, afhent Banda- ríkjunum algert drottnunarvald yfir fjármála- og atvinnulífi landsmanna. Hún hafði undirgengizt að lækka gengið eins og Bandaríkin krefjast hverju sinni. Hún hafði hlýtt kröfunni um stórkostlega minnkaðar verklegar framkvæmdir og afhent Banda- ríkjunum úrskurðarvald um fjárfestinguna. í einu orði sagt: Hún hafði fórnað efnahagslegu sjálfstæði landsmanna á altari Banda- ríkjanna. Öll alþýða hefur af þessum orsökum orðið fyrir þungum búsifjum. Iiundruð alþýðuheimila um allt land eru ofurseld at- vinnuleysinu mestan hluta vetrar. Raunverulega hefur kaupið lækkað stórkostlega, ekki aðeins vegna atvinnuleysisins heldur og af völdum hinnar gengdarlausu dýrtíðar, sem ríkisstjórnin skipu- leggur af ráðnum hug. Frá því að nýsköpunarstjórnin lét af völd- um 1946 hafði kaupmáttur launanna minnkað í sama hlutfalli og að tímakaup Dagsbrúnar í almennri vinnu hefði verið lækkað úr kr. 9,24 í kr. 6,61 miðað við gömlu vísitöluna og verðgildi krónunn- ar áður en gengislækkunin var framkvæmd. Auk þessara ráðstafana allra, sem áttu að tryggja snurðulausa framkvæmd marsjallstefnu ríkisstjórnarinnar, og þar með hið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.