Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 20

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 20
164 RÉTTUR nýja kauprán, taldi ríkisstjórnin sér mikilsvert öryggi í því, að yfirstjórn heildarsamtaka verkalýðsins var áfram í höndum aft- urhaldsaflanna. Sama gilti um forustu ýmissa þýðingarmikilla verkalýðsfélaga. Treysti ríkisstjórnin því að foringjum Alþýðu- flokksins og bandamönnum þeirra í verkalýðsfélögunum tækist annað tveggja: Að hindra alla raunhæfa kaupgjaldsbaráttu af hálfu verkalýðsins, eða, ef slíkt reyndist ekki framkvæmanlegt, % þá að tryggja að samið yrði um smánarbætur einar, sem yrðu út- látalitlar fyrir ríkisstjórnina og atvinnurekendur. Reynslan átti eftir að sýna að ríkisstjórnin hafði reiknað rétt — að öðru leyti en því að hún tók ekki fólkið sjálft með í út- reikning sinn og áætlanir. Það voru þúsundir verkalýðs úr öllum stjórnmálaflokkum, sem dýrtíðin og atvinnuleysið var að sliga. Þetta fólk krafðist aðgerða í kaupgjaldsmálunum, og neitaði að gerast herfang sundrungarinnar. Hemaðarundirbúningur ríkisstjómarinnar og atvinnurekenda. Það kom fljótt í ljós, að afturhaldsöflunum var það fullkomin alvara, að hindra með öllum ráðum að verkalýðurinn fengi hlut sinn réttan. í eldhúsdagsumræðum frá Alþingi lýsti Ólafur Thors því skilmerkilega yfir, að krefðist verkalýðurinn bóta fyrir vísi- töluránið skyldi það kosta langt stríð og dýrt, sem allir myndu tapa á og verkalýðurinn þó mest. Þá hótaði Ólafur atvinnurek- endum, sem kynnu að ganga að kröfum verkamanna, að bank- arnir skyldu þeim lokaðir og enginn rekstrarlán veitt til fyrir- tækja þeirra. Vinnuveitendasamband íslands kallaði saman landsfund allra meðlima sinna 19. marz. Á þeim fundi mættu og fulltrúar frá öðrum samtökum atvinnurekenda, svo sem Félagi íslenzkra iðn- rekenda, Landssambandi íslenzkra útvegsmanna og S.I.S. Stein- grímur Steinþórsson forsætisráðherra og Björn Ólafsson viðskipta- málaráðherra ávörpuðu báðir landsfundinn og vottuðu honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.