Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 21

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 21
RÉTTUR 165 hollustu og stuðning ríkisstjórnarinnar í baráttunni við verka- lýðssamtökin. Landsfundur atvinnurekenda ákvað að standa fast gegn hinum sanngjörnu kröfum verkalýðsins um hreyfanlega dýrtíðaruppbót. Var öllum meðlimum sambandsins bannað að semja um kaup og kjör nema með samþykki framkvæmdanefndar V. í. Það lá því ljóst fyrir að atvinnurekendur voru kallaðir til samstilltrar orustu og nutu fulltingis ríkisstjórnarinnar. En víkjum nú að þeim undir- búningi, sem fram fór á vegum verkalýðshreyfingarinnar, undir eina erfiðustu og örlagaríkustu kaupgjaldsbaráttu, sem verkalýðs- samtökin á íslandi hafa háð. Undirbúningur Alþýðusambandsstjómar. í stjórnarkosningunum innan verkalýðsfélaganna, er fram fóru upp úr áramótum, höfðu Alþýðuflokksforingjarnir opinbert sam- starf við báða gengislækkunarflokkana, Framsókn og Sjálfstæðis- flokkinn. Þessi samfylking náði til alls landsins og var ekki annað sýnt en flokkur Stefáns Jóhanns legði á það alveg sérstaka áherzlu, að yfirstjórn kaupgjaldsbaráttunnar yrði í sem flestum félögum í höndum fylgjenda gengislækkunarflokkanna. En þrátt fyrir sameiginlega herstjórn og samræmdar hernaðaraðgerðir aljra afturhaldsflokkanna sýndu kosningarnar að nú hallaði und- an fæti hjá gengislækkunarsinnum og bandamönnum þeirra. Sam- einingarmenn voru í sókn og málstaður þeirra sigursæll, þegar litið var á úrslitin í heild. Sókn verkalýðsins og viðnám í stjórnarkosningunum var alvar- leg bending til Alþýðusambandsstjórnar um það, að verkalýður- inn krefðist athafna á grundvelli samþykkta 22. þingsins, sem getið var hér að framan. Tók því sambandsstjórn þann kost 12. febr. að gefa út orðsendingu til sambandsfélaganna, þar sem hún hvatti til samningsuppsagnar, með það fyrir augum að hefja bar- áttu fyrir greiðslu mánaðarlegrar dýrtíðaruppbótar. Nokkru síðar var félögunum send önnur orðsending og þá skorað á þau að hafa samninga lausa 1. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.