Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 28

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 28
172 RÉTTUR 12. apríl var eftirfarandi samkomulag samþykkt einróma af full- trúum 10 verkalýðsfélaga: „Samkomulag milli fulltrúa verkalýðsfélaganna í Reykja- vík, sem hafa samvinnu um uppsögn samninga sinna við atvinnurekendur, með það fyrir augum að fá fulla vísitölu greidda mánaðarlega á kaup félagsmanna: I. A. Félögin heita hvert fyrir sig að gera ekki samkomu- lag eða samninga við atvinnurekendur nema fyrir liggi samþykki allra þeirra félaga, sem að þessu samkomulagi standa, þar sem það er ætlun félaganna, að samningar verði gerðir samtímis við þau öll. B. Félögin kjósi sameiginlega samninganefnd, sem fari með samninga fyrir hönd félaganna að svo miklu leyti sem sameiginlegum samningaviðræðum verður við komið. í nefnd þessa tilnefni miðstjórn ASÍ einn- ig einn fulltrúa. C. Ef til verkfalls skyldi koma verði mynduð sameigin- b leg verkfallsstjórn. II. Þurfi félögin að láta koma til verkfalla, telja þau óhjá- kvæmilegt að stjórn ASÍ tryggi samúðaraðgerðir þýð- ingarmikilla sambandsfélaga, sem hafa fasta samninga, svo sem félaga í nágrenni Reykjavíkur, Sjómannafé- lags Reykjavíkur og Hins ísl. prentarafélags, þar á meðal trygging hins síðast nefnda fyrir stöðvun á vinnu við þau blöð, sem verða gegn verkalýðsfélögunum í vinnudeilunni. III. Til þess að gera verkalýðnum unnt að halda út í verk- falli, sem kynni að verða langvinnt, telja félögin óhjá- kvæmilegt, að fyrir liggi frá stjórn ASÍ trygging fyrir nægjanlegri fjárhagsaðstoð frá því alþjóðasambandi, sem ASÍ er meðlimur í, og að slíkar greiðslur geti hafizt eigi síðar en mánuði eftir að verkfallið hefst. Sömuleiðis að tryggð verði stöðvun á íslenzkum skipum og öðrum farartækjum erlendis, sem þangað kynnu að leita í banni íslenzku verkalýðshreyfingarinnar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.