Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 47

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 47
RÉTTUR 191 að efna til styrjaldar. Hér komum við einmitt inn á svið heims- stjórnmálanna. Og það er fróðlegt að athuga ummæli ýmissa merkra manna um þá hlið málsins. Arið 1931 birti einn af þingmönnum bandaríska Demókrata- flokksins ýtarlega skýrslu, sem mikla eftirtekt vakti, um þennan gífurlega endurvígbúnað ásamt lýsingu á því hvernig allir samn- ingar væru þverbrotnir í þágu hans. En ályktun hans var aðeins þessi „Það hlutu að vera sérstakar ástæður til þess, að ríkisstjórnirnar bæði í Englandi og Frakklandi hindruðu ekki sífelld brot Þýzka- lands á þeim samningum, sem fulltrúar þess höfðu undirritað." Já, vissulega fundust ástæður. Annar Bandáríkjamaður James P. Wartburg, einn af ráðunautum Roosevelts forseta gef út bók árið 1944 og hét hún: „Utanríkispólitíkin byrjar heima“ Hann hafði alvarlega varað við stefnunni á Mtinchentímabilinu og verið leiðandi maður í stjórn hergagnaframleiðslu Banda- ríkjanna á stríðsárunum. Skýringar hans á þessu algera „skipbroti lýðræðisins“, er hann kallar svo, eru dregnar fram í þessari bók. Þar segir hann m. a.: „Ríkisstjórnir bandamanna (þ. e. lýðræðisríkjanna) trúðu ekki á sína eigin félagslegu uppbyggingu. Og þar sem þær trúðu ekki á sín eigin þjóðfélagsform, þá lögðu þeir sig í líma til að eyði- leggja kommúnismann í Rússlandi, af ótta við það, að ella mundi hann þrengja sér inn í þeirra eigin lönd. Þeir notuðu því ekki sigurinn til að styðja þróun lýðræðisins í Evrópu, heldur til að tryggja, að verulegur hluti hinna aftur- haldssömustu klíkna, sem ráðið höfðu í Evrópu fyrir 1914 bæði í efnahagslegum og pólitiskum efnum héldu völdum áfram. Hefðum við máske hagað okkur þannig ef ekki hefðu verið fyrir hendi voldug afturhaldsöfl í Englandi, Frakklandi og Ame- ríku. Myndum við hafa beðið svo hörmulegan ósigur í þeirri við- leitni að gera heiminn að öruggu hæli fyrir lýðræðið ef við hefðum ekki óttast hið óleysta vandamál, árekstrana og barátt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.