Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 48

Réttur - 01.07.1951, Síða 48
192 RÉTTUB una milli hins pólitíska lýðræðis og hinnar efnahagslegu stjórnar peningavaldsins. Það er söguleg staðreynd, að hér hafa samein- ast bæði kapítalistisk, þjóðfélagsleg og trúarleg hræðsla og breiðst út innan hinna vestrænu þjóðfélaga. Og þessi öfl héldu áfram að kyrkja lýðræðislega framþróun í Evrópu, en studdu aftur á móti afturhaldsöflin, sem ólu fasismann." Það er enginn sósíalisti, sem þetta skrifar. Það er háborgara- legur amerískur stjórnmálamaður, ákafur fylgismaður Roosevelts, sem gegn um starf sitt hafði fengið glögga yfirsýn yfir þá hræði- legu þróun, er átt hafði sér stað og leitt til styrjaldarinnar. Sú yfirsýn hafði neytt hann til að gera sér glögga grein fyrir ástæð- um þeirrar þróunar. Við þá athugun kemst hann að þeirri niður- stöðu að hinir borgaralegu pólitísku valdhafar hafi ekki treyst sjálfir á þá félagslegu lýðræðis-uppbyggingu, sem þeir sífellt hafa á vörum og telja almenningi trú um að sé hugsjón þeirra. Af því leiðir að öll þeirra barátta er ein allsherjar blekkingarherferð gegn mannkyninu, því af hræðslu við það að sósíalisminn beri sigur af hólmi í friðsamlegri samkeppni við þetta skipulag, þá leggja þeir, bak við tjöldin, öll spil í hendur hvers konar aftur- halds og einræðisöflum sem fyrir finnast, magna þau til ofbeld- isárása á sósíalismann, þar sem hann er í sköpun, í því trausti að þessum öflum takist að ganga af honum dauðum. Þannig var fasisminn tilbúinn, studdur af pólitískum leiðtogum hinna svokölluðu lýðræðisríkja og fjármagnaður af auðhringum þeirra. Það er því fullkomið sannmæli, sem einn frægur rithöf- undur sagði eitt sinn: „Fasisminn er bakhliðin á heiðurspeningi hins borgaralega lýðræðis.“ En það má nefna fleiri dæmi, sém sanna ljóslega hvert þessari þróun bar stefnt. Það var ekki lengi að hefjast samstarf milli helztu fulltrúa þeirra afla er leiðandi voru innan hvers hinna borgara- legu ríkja um stefnuna í herferðinni til austurs. Fyrst skal frægan telja hinn fræga þýzka hershöfðingja Max Hoffmann er um langan tíma var einn áhrifamesti maður í stjórn hinnar þýzku hernaðaruppbybggingar, og ásamt honum má nefna formann stór-þýzka kalíhringsins Arnold Rechberg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.