Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 61

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 61
RÉTTUR 205 höndum af ánægju yfir því, að íbúar Vesturveldanna kvittuðu fyrir sprengjurnar og íkveikjurnar á þann hátt að starfsbræður þeirra, fulltrúarnir í Standard Oil og raunar líka hinum brezka Shellhring- tóku við milljónagreiðslum fyrir hönd hinna þýzku framleiðenda. Þannig voru Vesturveldin sjálf látin greiða það benzín sem þýzku árásarflugvélarnar notuðu. Nákvæmlega sama sagan gerðist hvað snerti annað bandarískt dótturfélag I. G. Farben. Það hét American I. G. Chemical. Það var látið skipta um eigendur að nafni til. Síðan var sett á stofn lepp- félag í Basel í Sviss, sem yfirtók að nafninu til þýzku hlutina. Þannig greiddi Standard Oil upphæðirnar, sem renna áttu í sjóð I. G. Farben. Og þegar þetta komst upp eftir árásina á Pearl Harbour neitaði Standard Oil hátíðlega að gefa nokkrar upplýs- ingar um þessa starfsemi. í bréfi, sem Frank A. Howard skrifaði sínum þýzka „kollega" í I. G. Farben og fannst í skjölum hans eftir stríðið segir m. a. ein- mitt um þetta samkomulag: „Ég vona, að þetta fyrirkomulag muni fullkomlega tryggja bæði hagsmuni og réttindi beggja aðila.“ Þau dæmi, sem hér hafa verið dregin fram eru aðeins örlítið brot af fjölda slíkra, sem opinber hafa orðið, og sýna eðli einokun- arauðvaldsins í heiminum og starfsemi þess í sambandi við styrj- aldarrekstur. Út frá þessum staðreyndum fer það að verða vel skiljanlegt hvers vegna hergagnaiðjuverum er hlíft í loftárásum, sem mörg dæmi eru til úr síðustu heimsstyrjöld, en í þess stað rignir eldsprengjum yfir íbúðarhverfi óbreyttra borgara. í her- gagnaframleiðslunni á hið alþjóðlega einokunarfjármagn kapítal- ismans hagsmuna að gæta. Hátt upp hafnir yfir allar hörmungar styrjaldanna sitja forráða- menn auðhringanna og einokunarsamsteypanna. Þeir græða fé á tortímingu mannslífa, íkveikjum og eyðileggingum verðmæta á svipaðan hátt og þjóðsagan segir að djöflarnir í Víti fitni á blóts- yrðum og formælingum. Hjá þessum aðilum eru styrjaldir því einfaldlega hrein og bein auðsöfnunartækni. Og hinar svokölluðu „lýðræðisríkisstjórnir“ og flokkar þeirra halda hlífiskildi yfir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.