Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 74

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 74
218 RÉTTUR og hin Norðurlöndin yrðu eftir sem áður algerlega hlutlaus,“ þar sem hann vildi ekki færa út vettvang styrjaldarinnar. En ef óvinirnir byggju sig undir að breiða styrjöldina út, gerði hann „varúðarráðstafanir gegn hættunni. Quisling var þó heitið fjár- framlagi og, að athugað yrði, hvort unnt reyndist að veita honum hernaðarlegan stuðning. Engu að síður verður séð af gerðarbókum þýzka flotamálaráðu- neytisins, að þann 13. janúar, eða nær mánuði síðar, var enn litið svo á, að „æskilegasta lausnin væri varðveizla hlutleysis Noregs,“ þótt óttast væri, að „Englendingar hyggðust hernema Noreg með þegjandi samþykki norsku stjórnarinnar." Hvað gerðist hinu megin hæðarinnar? Þann 15. janúar sendi yfirhershöfðingi Frakka, Gamelin, orðsendingu til Daladiers, for- sætisráðherra, varðandi gildi þess að koma á fót nýjum stríðs- vettvangi á Norðurlöndum. Auk þess lagði hann fram áætlun að landgöngu herliðs bandamanna í Petsamó í Norður-Finnlandi og að þeim varúðarráðstöfunum að „hernema skyndilega og að óvör- um hafnir og flugvelli á vesturströnd Noregs.“ Áætlunin gerði einnig ráð fyrir hugsanlegri „útbreiðslu hernaðaraðgerðanna til Svíþjóðar og hernámi járnnámanna við Gallivare.“ Það styrkti vitanlega ótta Þjóðverja að Churchill sneri sér í útvarpsræðu til hlutlausra þjóða með skírskotun til skyldu þeirra að taka þátt í baráttunni gegn Hitler. Áður þótti þeim ekki skorta vísbendingar þess, að hernaðaraðgerðir af hálfu banda- manna væru í vændum. Hitíer þóttist 27. janúar verða að skipa herráðunautum sínum, að semja umfangsmikla áætlun að innrás í Noreg til þess að eiga á takteinum, ef hennar kynni að þurfa með. Herforingjaráð var myndað í því augnamiði einu að semja hana, og kom það saman 5. febrúar í fyrsta sinn. Einmitt þann sama dag var fundur í æðsta herráði bandamanna í París, og Chamberlain tók Churchill með sér þangað. Þar voru samþykktar áætlanir að myndun hers úr tveimur brezkum her- fylkjum og nokkru fámennari frönskum liðssveitum sem „her
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.