Réttur


Réttur - 01.07.1951, Side 86

Réttur - 01.07.1951, Side 86
GRÁSTEINN: X . Bróðir minn í Kína i. Oskastjarnan rúbín rjóð, roSa slœr á Kina. Frelsið árdags leikur IjóS, lifs á börpu pína. FljótiS rann, fólkiS vann, frœin skutu öngum. — KorniS brann á stöngum. Hungur og neyS i þrœldóm fövingar f>jóS meS dauSa pínu, f>vi gauksunginn sig hreykinn hringar i hreiSrinu f)inu. II. Kyrlát hímir kvalin f>jóS, — kvikur leynist strengur. — Vorf>rá frjáls úr vestri stóS, varS ei sofiS lengur. Hóndin spann, hjartaS brann, hart varS bros á vöngum. — Björt reis sól frá dröngum. Nú vaknar f>jóS og heggur heita, hlekkina sem pína. 1 blóSi sinu brauSs má neyta, bróSir minn í Kina.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.