Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 88

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 88
232 RÉTTUR ‘ \ nauðsyn þess að jafnframt yrði komið upp íslenzkum her. Framkvæmdin lét ekki á sér standa, enda var það rödd hins erlenda húsbónda, sem talaði fyrir munn þjónsins. Þingmenn íslenzk-amerísku flokkanna voru kallaðir á fund 1 Reykjavík og þeim skýrt frá því, að gerður hefði verið samningur um að amerískur her kæmi til landsins og voru þeir látnir gjalda jáyrði við því. Ekki var málið lagt fyrir utanríkismálanefnd. 7. maí kom herinn. Miðstjórn Sósíalistaflokksins birti ávarp til þjóðarinnar í tilefni hernámsins, þar sem því er lýst yfir að samnings- gerðin sé brot á íslenzkum lögum og stjórnarskrá og gerð grein fyrir tilgangi hennar og afleiðingum fyrir íslenzku þjóðina. Ávarpið er birt í þessu hefti. 16. maí boðaði flokk- urinn til útifundar í Reykjavík í mótmælaskyni. Varð það fjölmennasti stjórnmálafundur, sem haldinn hefur verið hér á landi. Næsta skref íslenzkra stjórnarvalda á braut styrjaldar- undirbúningsins, var að samþykkja upptöku Tyrklands og Grikklands í Atlantshafsbandalagið og ganga þar með í hernaðarlegt fóstbræðralag við þessi fasistaríki fyrir Is- lands hönd. Eftirleiðis verða Islendingar að vera við því búnir að vakna við það einn góðan veðurdag, að þeir séu komnir í stríð til verndar valdhöfum Tyrklands og Grikk- lands í nafni hins heilaga lýðræðis. Nóg eru tilefni á þessu róstusama horni veraldar. Að það skuli einmitt vera Tyrkir, sem Islendingar eiga að fórna lífi sínu fyrir er sérstök gamansemi sögunnar. Ekki hefur koma bandaríska hersins dregið úr áhuga hinna gunnreifu stríðsmanna fyrir því að koma upp ís- lenzkum her. Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins lýstu þeir því báðir yfir Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson að það væri næsta verkefnið. Og það sem meira var. Fyrirsögnin á ræðu Bjarna hljóðaði þannig: „Stefna og starf komm- únista gerir hervarnir íslands nauðsynlegar“. Þá vitum við það. Sjálfstæðisflokkurinn og bandamenn hans í Fram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.