Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 95

Réttur - 01.07.1951, Síða 95
RÉTTUR 239 4. Hlutverk slíkrar samfylklngar verður að sklpa sér til varðstöðu um þjóðmenningu vora. Hún verSur að krefjast þess og vinna að því: AÐ íslenzk menningararfleifð verði gerð að almenningseign, AÐ alþýðuæskunni verði auðveldaður aðgangur að öllmn menntastofnunum þjóðarinnar, þannig að efnaskortur þurfi eigi að hindra skólavist fátækra nemenda, og staðið sé á verði gegn tilraunum til að skerða alþýðufræðsluna í landinu, AÐ alþjóðarsamtök verði mynduð gegn þeirri ofstækisfullu for- heimskun og kerfisbundnu afsiðun, sem kvikmyndafram- leiðsla og blaðakostur auðvaldsins er nú sem óðast aö leiða yfir þjóðina, og vinni þau samtök jafnhliða að varð- veizlu og eflingu íslenzkrar menningar, tungu og þjóð- emis. 5. Slík samfylklng þarf svo hlð bráðasta að breytast í allsherjar þjóðfylkingu Islendinga. Sameining þjóðarinnar um þá stefnu, er hér hefur verið mörkuð, er fyrsta boöorð líðandi stundar. Verkamenn, sjómenn, bændur, menntamenn, millistéttir og sá hluti borgarastéttar- innar, sem enn er þjóðhollur og framfarasinnaður og ekki hefur gengið á mála hjá óvini íslands, auðdrottnunarvaldi Bandaríkj- anna, allir þeir, sem unna frelsi lands og lýðs og kjósa fram- farir og velmegun þjóðarinnar, verða nú að taka höndum sam- an, slíta af sér herfjötra hinna sviksamlegu borgaraflokka og skapa nýjan grundvöll að frjálsri stjórnmálastefnu á Islandi. Höfuðmarkmið slíkra frjálsra stjómmálasamtaka, þjóðfylk- ingar íslendinga, yrði að leysa Island aftur úr þeim nýlendu- fjötrum sem nú er sífellt verið að hneppa það í, og hnekkja þannig yfirdrottmm hins ameríska herveldis og erindreka þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.