Réttur


Réttur - 01.07.1951, Page 96

Réttur - 01.07.1951, Page 96
240 RÉTTUR og bjaxga þjóðinni úr þeim voða, sem hernám landsins hefur búið henni. Myndun slíkrar þjóðfylkingar og sigur hennar í frjálsum kosningum er það mikla takmark, sem hver góður Islendingur verður nú að keppa heilshugar að. Það er eina leiðin — leið Islands út úr því nýja niðurlægingartímabili í sögu þess, er nú stendur yfir og verður að binda endi á. 18. nóvember 1951. GRÁSTEINN: Við róðulsbros ég samdi Ijóð úr leir, í leikjum orða fannst mér búa vandinn. Er regnið kom þá leystist upp minn leir, og list mln hvarf með dropunum i sandinn. Minn vinur reit í sandinn lítið Ijóð, þar logar neisti smár úr fólksins huga. Og þetta veika málskrúðslausa Ijóð, það leikur sér um byggð sem dœgurfluga. Eg stafkarl fann sem orti lýðum list, því Ijóðorð hvert var eigin böli fergið. Sjá flugan deyr en þessi lífsins list, er lógmál þjóðar höggvin djúpt 1 bergið.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.