Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 19

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 127 undanskildum lágum skriðufæti, sem virðist að nokkru leyti hafa legið ofan á jaðri skriðjökulsins og verið í þann veginn að breytast í jaðarruðning, hefur þessi hlíð verið bröttust neðan til og bergvegg- urinn upp af skriðunni slétt, jökulhefluð móbergsklöpp. Efri hluti hlíðarinnar var minna brattur, en hrjúfari, með snösum og skorum. Mörkin á milli þessara belta eru ekki glögg á myndum, en virðast. hafa legið um 100—150 m yfir jökuljaðrinum og hallað norður eins og honum. Þetta bendir til öflugs jökulsvarfs úr hlíðarrótunum á síðustu öldum. Má jafnvel ætla að skriðjökullinn hafi holað svo undan þeim neðst, að bergveggurinn hafi því aðeins haldizt uppi, að ísinn studdi við honum. Sá stuðningur minnkaði eftir þvi sem jökullinn þynntist á síðustu áratugum, unz þar kom, að öll fjalls- hlíðin sprakk fram. Nú, eftir hrunið 15. janúar 1967, er öll austurlilíð Innstahauss eitt brotsár, og verður því lýst síðar. Skýrsla sjónarvotta að lilaupi í Markarfljóti Framan af janúarmánuði 1967 lá nokkur snjór á láglendi undir Eyjaf jöllum og í Fljótshlíð og því meiri sem ofar kom upp frá f jalls- rótum. Allþykkur klaki var í jörðu eftir harðindin fyrir áramót, svellalög á mýrum og á aurum Markafljóts, sem rann víða aðkreppt milli skara. Um miðjan mánuðinn brá til sunnanáttar og gerði asahláku, sem náði hámarki sunnudaginn 15. janúar. Samkvæmt skýrslu Veðurstofunnar komst hiti þann dag upp í 8,5° C á Sáms- stöðurn og 9,0° C á Loftsölum, en sólarhringsúrkoma nam 68,0 mm á Sámsstöðum og 101,0 mm í Skógum. Láglendi var orðið alautt að kalla þegar daginn áður, og þessa tvo daga, laugardag og sunnudag, voru fádæma vatnavextir um allt Suðu’rlandsundirlendi. Stór- skemmdir urðu á vegum og brúm, mestar við Jökulsá á Sólheima- sandi. Hvítá og Ölfusá hafa aðeins tvisvar eða þrisvar áður á þessari öld orðið jafnmiklar eða meiri ( í marzbyrjun veturna 1930 og 1948). í Markarfljóti var og foráttuvöxtur, en þar er óliægt að bera saman vatnavexti frá ári til árs, vegna þess hve farvegurinn er breytilegur. Sigurður Tómasson bóndi á Barkarstöðum telur þó, að síðastliðin tuttugu ár hafi Markarfljót stundum orðið meira en í þessari hláku, að undanskildu hinu snögga, skammvinna hlaupi, sem nú bættist ofan á flóðið sem fyrir var.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.