Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 25
N ÁTTÚRUFRÆÐIN G URIN N 133 við Steinsholtsá. Aðstoðarmaður lians var Lárus heitinn Guðmunds- son flugmaður, og var ég einnig með þeim til leiðbeiningar. Við þær mælingar og útreikning Sigurjóns eltir þeim, styðjast þær áætl- anir, sem hér verða fram settar um stærð hlaupsins. Ágúst Böðvarsson, forstöðumaður Landmælinga Islands, ljós- myndaði Steinsholtsjökul og nágrenni lians úr l'öfti hinn 27. septem- ber 1967. Eftir þeim ljósmyndum og öðrum eldri, frá 1960, hefur Ágúst enn fremur gert kortin (5. og 6. nrynd), en eftir þeim kortum er áætluð stærð hinnar hrundu bergfyllu úr Innstahaus. Tímasetning atburða Aðeins á tveimur stöðum, undir Þórólfsfelli og við Markarfljóts- hrú, var hlaupið tímasett af sjónarvottum, og á hvorugum staðnum nákvæmlega. En sjálft upphaf þess, hrunið úr Innstahaus, sem eng- inn maður sá né heyrði, er svo vel tímasett, að ekki skakkar nema fáum sekúndum. Þegar eftir Steinsholtsl'erð okkar Árna í Stóru-Mörk, 23. janúar, sneri ég mér til Ragnars Stefánssonar í jarðeðlisfræðideild Veður- stofunnar og innti eftir viðbrögðum jarðskjálftamæla á þeim fjórum stöðum, sem slík tæki eru til hér á landi. Ég fékk greið svör: Jarð- skjálftamælirinn í Reykjavík var bilaður. Á Akureyri, 240 km frá Innstahaus, kom ekkert fram á mælinum. Mælirinn í Vík í Mýrdal, aðeins 40 km frá Innstahaus, sýndi ekki heldur neitt óvenjidegt. En sá mælir er ónákvæmur og sýnir ekki nærri því eins smáan titring og hinir. Aðeins mælirinn á Kirkjubæjarklaustri, 75 km frá Innstahaus, hafði frá tíðindum að segja. — Ragnar Stefánsson skýrir svo frá: „Jarðhrœring mœld d Kirkjubcejarklaustri 15. janúar 1967. — Kl. 13, 47 mín. og 55 sek. að ísl. miðtíma hefst titringur og stendur yfir í 2 mínútur. Hann samanstendur rnest af yfirborðsbylgjum, og bendir jiað til, að upptökin séu nálægt yfirborði jarðar. Titringur sem þessi er fátíður á jarðskjálftablöðum, og eiginlegur jarðskjálfti er hann ekki. Upptökin er ekki hægt að ákvarða, en þau eru örugglega innan 100 km frá Kirkjubæjarklaustri. Þegar þessa er gætt og eins hins, hve nálægt hlaupið og titringurinn eru í tíma, verður að teljast afar líklegt, að titringurinn stali af hruninu í Steinsholti. Ef svo er, hefur orkan, sem leystist úr læðingi í líki jarðskjálftabylgna verið 1016— 1017 erg.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.