Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 151 dögum e£tir hlaup, lítt eydda a£ leysingu. Að gerð var hún lík hrönn- inni nndir Skaratungnahaus nema jakarnir miklu smærri — varla nokkur ylir metra í þvermál — og ávalari, og auk þess var nokkurt grjót innan um jakána (12. mynd). Næsti kafli hlaupfarsins er Steinsholtsdalur og stefnir litlu norð- ar en vestur. í norðurhlíð hans (sem heitir raunar Suðurhlíðar eða Suðurhlíðabrún) eru hlaupmörkin glögg enn um sinn, í líki hrann- arrákar, sem nú tekur að verða slitrótt og á köflum aðeins stakir jakar. Á nokkur hundruð metra löngum kafla á móts við og neðan t ið Steinsholtslón hefur hlaupið skollið upp yfir Suðurhlíðabrún og kvísl úr því bel jað norður yfir fjallið og fossað niður á Krossáraura. Dalhliðin, sem þarna skall yfir, er brött brekka, allt að 75 m há yfir núverandi vatnsflöt Steinsholtslóns. Á brún hennar tekur þegar að halla norður al'. Átta dögum eftir hlaup lágu þar eftir nokkrir jakar úr jökulís allir smáir, enda bráðnaðir upp viku síðar. Farvegur þessarar hlaupkvíslar var víða ataður leðju, sem myndaði þunna húð á steinum, gróðri og fönnum, en auk þess sáust, einkum á sjálfri hábrúninni, merki jaess, að örþunnt lag hafði skafizt eða skolazt ofan af melum og jafnvel grassverði. hetta fyrirbæri, sem ég mun fram- vegis kalla afrif, stafar eflaust af því, að þykkur klaki var í jörðu. þegar hlaupið skall yfir, og aðeins bláyfirborðið, vart meira en 1—2 cm, hafði þiðnað í hlákunni. Afrifið náði aðeins til J:>essa lags. Þegar utar kemur í Steinsholtsdal, tekur fyrir alla jakahrönn á hlaupmörkunum, svo að Jrati verða miður glögg. Norðurbrekka dalsins er öll brött, og l'áir jakar lágu Jrar eflir. En afrif var þar mik- ið, og gætir Jress allt upp í 50 m hæð frá brekkurótum í miðjum dalnum, en lægra er utar dregur og aðeins upp í 15—20 m í dal- mynninu. Um Jaetta bil eða litlu hærra hljóta hlaupmörkin að bggja. I þessari brekku er talsverður gróður, gras, lyng og smárunnai af víði og eini. Neðan hlaupmarkanna voru hríslurnar meira og minna lemstraðar og brotnar, og á mörgum var börkurinn fleginn af stolni oggreinum. Afskafin sina og aðrar skolaðar jurtatægjur héngu hvar- vetna á steinum og hríslum. En að undanskildu afrifinu, sem áður var lýst, var svörðurinn lítið særður, og á hann Jtað eflaust J>ví að þakka, að hann var harðfrosinn. Þó sáust Jaess merki að burt voru rifnar grastorfur af klettasyllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.