Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 58

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 58
166 N ÁTT ÚRUFRÆÐINGURINN íram í hlaupinu í Markarfljóti og nam 1,5—2,5 milljónum m3. Örlítið brot af þessu vatni, í mesta lagi fáeinir hundraðshlutar, mun stafa af leysingu úr Steinsholtsjökli af völdum hrunorkunnar. (Slier- man-hrunið var að vísu um fjórfalt orkumeira, en það umrótaði jöklinum ekki neitt og fór auk þess fram í frosti). Um annað vatn, sem nokkuð munar um, gat vart verið að ræða á leið Steinsholts- hlaupsins ofan eftir jöklinum. Aðalupptök vatnsins í Steinsholtshlaupinu hljóta að hafa verið í Steinsholtslóni við jökulsporðinn. Urn aðrar vatnsbirgðir var ekki að ræða á allri leið hlaupsins. Flatarmál lónsins var um 0,2 milljónir m2 fyrir hlaup, en um dýpt þess vitum við ekkert. Ef meðaldýpi var 10 m, sem ekki er neitt ósennilegt, og rúmmálið samkvæmt því 2 milljónir m3, þá var þarna tiltækt nægilegt vatnsmagn í Markarf 1 jótsh laupið. En lónsstæðið ræstist alls ekki fram í hlaupinu, heldur varð vatns- borð lónsins um 7 m hcerra eftir hlaupið en áður. Hlaupið hlýtur því að hafa sópað með sér vatninu upp á móti halla og lónsstæðið tæmzt að meira eða minna leyti. Samt stóð það aftur fullt af vatni tveimur sólarhringum eftir hlaupið, þegar við flugum þarna yfir, og var þá útfall Steinsholtsár úr því á sama stað og síðan hefur verið. Tvenns konar ummerki í hlaupfarinu eru til vitnis um, að gust- hlaupið var miklum mun vatnsbornara eftir en áður, er það hafði tekið í sig Steinsholtslón. (1) Eins og fyrr var sagt, skall hlaupið upp yfir Suðurhlíðar á tveimur stöðum, svo að þar klofnuðu frá því smákvíslar, sem féllu um slakka norður af. í eystra slakkanum (hæð 353 á 5. mynd), sem er ofan við lónið og l'ast við rætur Rjúpnafells, voru engin merki um vatnsrennsli, heldur lá þar há jakahrönn, og úr henni halði ber- sýnilega hrunið — en ekki skolazt — jakaurð ofan bratta brekku norður af í átt til Stakkholtsgjár. — En í ytri slakkanum, sem er upp af vesturenda Steinsholtslóns, lágu jakar á stangli, og í brekkunni norður af voru einhlít merki el'tir talsvert vatnshlaup ofan skorninga. (2) Merkjanna eftir „útsog,“ þ. e. grunnan vatnsflaum |ivert niður brekkur innan hlaupfarsins, gætti miklu meira fyrir neðan lónið en fyrir ofan joað. hess konar merki fundust |dó einnig einhlít upp af suðurenda lónsins og jafnvel enn ofar, og bendir það til, að nokkurt vatnsmagn hafi verið í gusthlaupinu áður en jiað kom að lóninu. Það vatn kann að hafa leyst úr jöklinum við hrunið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.