Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 68

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 68
176 N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN Varpheimkynni vepjunnar ná um allt meginland Evrópu frá 71. breiddargráðu í Noregi suður að Miðjarðarhafi. Þó er hún sjaldgæf- ur varpfugl á Pyreneaskaga og á Italíu verpir hún aðeins í Pódaln- um. Hún verpir lrins vegar um allan Balkanskaga nema suðurhluta Grikklands. Á Bretlandseyjum og írlandi er vepjan mjög algengur varpfugl, en verpir sjaldan í Færeyjum. Austan Uralfjalla ná varp- heimkynni vepjunnar frá (iO. breiddargráðu suður að Kaspíahati. Síðan mjókkar útbreiðslusvæðið eftir því sem austar dregur. Lengst nær það austur í Mansjúríu, þar sem minnstu munar að það nái strönd Kyrrahafs. Einnig verpa vepjur á milli Kaspíahafs og Svarta- hafs og allt suður til Armeníu og Norður-Tyrklands. Um norðan- verð heimkynni sín eru vepjur farfuglar. Þær eru ein þeirra fugla- tegunda, sem haga ferðum sínum mjög eftir veðri, og fer brottfarar- og komutími þeirra mjög eftir því. Þannig koxna vepjur venjulega til Danmerkur í marzbyrjun, en í hlýjum vetrum korna þær strax upp úr miðjum febrúar. Eftir því sem sunnar dregur, fer að bera meira á Jrví að nokkur hluti varpfuglanna séu staðfuglar. Talið er að um 1% af dönskum vepjum séu staðfuglar, en um 40% brezka stofnsins. Hinn hluti brezka stofnsins fer aðallega til Frakklands og írlands. Vepjur frá Skandinavíu og Eystrasaltslöndum fara einkum til Frakklands, en einnig hafa margar þeirra vetursetu á Englandi og Spáni svo og nokkuð á írlandi. Á vetrin slæðist einnig svolítið af vepjum suður til Marokko. Eins og áður er sagt, hagar vepjan ferðum sínum mjög eftir veðri. Er hún ])ví afar óstöðug a. m. k. í norðanverðum vetrarheimkynn- um sínum, og flakkar um, oft í gríðarstórum hópum. Htin forðast í'rosna jörð, og flýr gjarnan landsvæði, jiar sem þannig er ástatt, þó að hún haldi sig ]>ar annars allan veturinn í venjulegu árferði. Þegar vetrarhörkur eru á Bretlandseyjum ber olt mikið á vepjum á íslandi. Þannig var mjög kalt í Bretlandi bæði veturinn 1941—1942 og einnig veturinn 1962—1963. Frægasti vepjuflótti frá Bretlandi varð árið 1927. Þá flaug fjöldi af vepjum Jwert yfir Atlantshafið og lentu á Nýfundnalandi og Labrador. Höfðu þær hrakizt undan suð- austan stormi, er Jrær voru á leið til írlands, að því er talið er. Eins og kunnugt er hafa veðurfarsbreytingar þær, sem orðið hala síðan á fyrri hluta Jressarar aldar, haft í för með sér ýmsar breytingar á fuglah'fi hér á landi og annars staðar. Vepjan er ein Jieirra fuglateg- unda, sem fært hafa út heimkynni sín til norðurs. Er ekki ólíklegt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.