Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 73

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 73
N ÁT T 0 R U F R Æ ÐINGURINN 181 stöðu hér á landi. Þó hann væri eini íslendingurinn með háskóla- próf í grasafræði, þá hafði þjóðin, sem þó lifði á grasrækt, engin not fyrir hann og þekkingu hans. Þetta munu hafa verið Helga nokk- ur vonbrigði, en því miður voru það ekki síðustu vonbrigðin sem hann varð fyrir á h'fsleiðinni. Helgi var þó ekki af baki dottinn, en hélt heim til Islands til rannsókna snemma árs 1897 með aðstoð Carls- bergsjóðsins danska, og um sumarið ferðaðist hann um Snæfellsnes og Dalasýslu til rannsókna. Árið 1894 hafði Helgi m. a. athugað og safnað nokkru af þörungum á Austurlandi og nú tók hann aftur til við rannsóknir á íslenzkum sæþörungum, en jafnlramt athugaði hann einnig flóru og gróður þurrlendisins eins og áður. Rannsóknir lians voru því miklu umfangsmeiri en nokkurntíma áður höfðu verið gerðar hér á landi. Um haustið hélt liann aftur til Kaupmannahafnar og dvaldist þar ylir veturinn og vann úr gögnum sínum frá sumrinu. Sumarið eftir fór hann aftur heim til íslands til rannsókna styrktur af Carlsbergsjóðnum, en lékk nú einnig styrki frá ríkisstjórninni og Alþingi. Þetta sumar ferðaðist hann um Austfirði og Norðurland og á Vestfjörðum gafst honum nokkur tími til að safna þörungum á leiðinni til Reykjavíkur um haustið. Síðan liélt hann utan til Hafnar og vann úr gögnunum á Grasasafninu þar um veturinn. Á svipaðan hátt ferðaðist hann um Suður- og Suðausturland sumarið 1901 og um Mýrasýslu sumarið 1905, en vann Jtess á milli úr söfnum sínum og athugunum f Höfn og var Jtar búsettur. Þessi ár sendi Helgi frá sér hverja ritgerðina af annari, sem flestar birtust í Botanisk Tidsskrift. Þær veigamestu voru tvær allstórar ritgerðir um flóru og gróður Snæfellsness, digur ritgerð um gróður Suður- og Suðausturlands og þrjár ritgerðir, alls um 130 síður, um íslenzka sæþörunga. í þremur fyrsttöldu ritgerðunum var efnið tekið til meðferðar á svipaðan hátt og í ritgerðum hans um Austurland, en þessar seinni ritgerðir eru umfangsmeiri, allar gróðurlýsingar ítarlegri og gerðar af meiri þroska en í Austurlandsritgerðunum. 1 þessum ritgerðum getur Helgi nokkurra nýrra plantna fyrir ísland og með þeim jók hann miklu við þekkingu manna á plöntulífi þessara landshluta. Mun Jxtð vafalaust Itafa komið Stefáni Stefánssyni að miklu gagni viðsanmingu Flóru íslands, en hann Itafði einna minnst kannað Snæfellsnes og Austfirði. Þrjár síðasttöldu ritgerðirnar verða þó að teljast enn merkari, en þær birti Helgi árin 1901 — 1903. Þar skýrir liann frá öllum íslenzkum þörungum, sem hann vissi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.