Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 75

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 75
NATTURUFRÆÐINGURINN 183 við að rífa mosa undir pottinn eftir að hafa fyrst höggvið og brennt hverri hríslu, og síðan eytt lyngi og víði á sama hátt. 1905 kom líka út hjá Hinu íslenzka bókmenntafélagi lítil bók, Ættgengi og kyn- bætur, eftir danska erfðafræðinginn F. Kölpin Ravn og Jtýdd á ís- lenzku af Helga Jónssyni. Erfðafræði var Jrá mjög ung lræðigrein og hafði ekkert verið um hana skrifað á íslenzku. Bókinni fyjgdi því þriggja blaðsíðna skrá yfir nýyrði, sem Helgi hefur líklega gert flest sjállur, og hafa mörg Jjeirra náð að festast í málinu, svo sem stökk- breyting og litni. Sama árið og Helgi flytur heim til íslands, árið 1906, kemur út í Kaupmannahöfn á vegum Hins íslenzka bókmenntafélags fyrri hluti bókar eftir hann, sem nefnist Bygging og líf plantna, grasalræði, og var hér um að ræða kennslubók fyrir almenning. í formála bókar- innar segir höfundur m. a.: „Bókin er ekki sniðin eftirþörfum neinna skóla, en jeg ætlast til að hún sje fræðslulind lyrir þá, sem langar til að fræðast um líf plantnanna, enda er hún þannig rituð, að hver skynsamur maður á að geta lesið hana sjer til gagns. Bókin ætti og að vera kærkomin öllura, sem lást við að kenna grasalræði hjer á landi.“ Síðari hluti bókarinnar kom svo út árið eftir. Allur fyrri hluti bókarinnar hlýtur að vera skrifaður í Höfn og sennilega eitt- hvaðaf seinni hluta hennar líka, Jdó formálinn sé dagsettur í Reykja- vík í júnímánuði 1907. Mestur hluti bókarinnar er því ávöxtur hinna frjóu Hafnarára Helga, ef hún er það Jrá ekki öll. Bygging og líf plantna er stór bók, eða sléttar 300 síður. Til samanburðar má geta Jress, að Plönturnar eftir Stefán Stefánsson, sem koniu út 1913, eru 165 síður og af Jreim I jalla 50 síður um skyldleika og niðurskipun plantnanna, eða systematik, en Helgi sleppir henni alveg í sinni bók og fjallar þar eingöngu um byggingu og líf plantnanna, eins og nafn hennar ber með sér, eða almenna grasafræði öðru nafni. Bók Helga er Jrví miklu nákvæmari og einstökum atriðum gerð betri skil, Jió framsetningin sé kannske sums staðar stirðari en hjá Stefáni í Plöntunum. En Helgi er greinilega að skrila l'yrir fullorðið og Jnoskað fólk, grasafræði hans gæti verið háskólakennslubók fyrir byrjendur, en Plönturnar eru skrifaðar fyrir unglinga. Helgi byggir sína bók meir á lífeðlisfræðilegum og ökólógískum grunni, og kem- ur jafnvel inn á erfðafræði, en þær greinar grasalræðinnar voru þá ungar að árum og lítt kunnar hér, en Helgi hafði góða undirstöðu- menntun í sínu fagi og var því vel heima í öllum nýjungum. Það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.