Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 76

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 76
N ÁTT Ú R U FRÆÐ I N G U R I N N 184 hefur ekki enn verið skrifuð sambærileg grasafræðikennslubók á íslenzku, þó skömm sé frá að segja. Töluvert af nýjum grasafræði- orðum er að finna í Byggingu og lífi plantna og voru þau mörg liver prýðisvel gerð og hafa náð að festast í málinu. En sökum þess live bók Helga var löng, var hún ekki tekin upp sem kennslubók í skól- um, þrátt fyrir marga augljósa kosti. Arið 1906 fluttist Helgi búferlum heim til íslands, eins og áður er sagt, og var búsettur í Reykjavík upp frá því. Hann hafði þó ekki að neinu fastlaunuðu starli að hverfa hér heima fremur en áður, en vann fyrir sér með tímakennslu. Fyrst við Verzlunarskólann, eða frá 1907—1920, en þar hafði hann eitt ár á hendi skólastjórn í fjarveru skólastjórans. Við Menntaskólann var hann stundakennari frá 1908— 1921, en var skipaður adjunkt við skólann í október 192.8 og gegndi hann því starfi til dauðadags. Við Kennaraskólann hóf Helgi kennslu árið 1919 sem stundakennari, en varð fastur kennari árið eftir og til 1923, veturinn 1923—1924 kenndi hann þar einnig sem stundakenn- ari. Kennslustörfin munu ekki hala látið Helga sérlega vel, en þreytt hann og tekið mikið af tíma hans, en eftirtekjurnar ekki verið að sama skapi miklar á meðan hann var stundakennari. Samt hélt hann ótrauður áfram rannsóknum sínum og ritstörfum. Sumurin 1906 og 1907 ferðaðist hann um þvera og endilanga Árnes- sýslu og um Rangárvallasýslu til landplönturannsókna, árið 1908 dvaldi hann um tíma í Vestmannaeyjum við sæþörungarannsóknir og fyrri bluta sumars 1910 fór hann um Borgarfjarðarsýslu. Sama árið og Helgi flytzt heim skrifar liann grein í Búnaðarritið um gróðrar- og jarðvegsrannsóknir sínar á Mýrum og 1909 um sams konar rannsóknir í Árnessýslu. Tilgangur lians með þessu var tví- þættur. Annars vegar að fræða bændur um gróður landsins, en hins vegar, og ekki síður, að örva þá til ræktunar. Það sé um að gera „að koma túnræktinni í það horf, að hún sé sem áreiðanlegust og arð- mest, og þá þarf umfram allt að hyggja að því, að túnstæðið sé hag- anlegur gróðrarvöllur fyrir grastegundirnar; en þá er túnstæðið hag- anlegur gróðrarvöllur þegar moldin hefir nóg í sér al' næringarefn- um, er plönturnar þurfa, og grunnvatnið er ekki dýpra en svo, að plönturæturnar nái því“. Ekki mun Helga ])ó hal'a orðið mikið ágengt með þessum leiðbeiningum sínum. 1906 skrifar Helgi einnig grein í Búnaðarritið, og nú samkvæmt tilmælum formanns Búnað- arfélagsins, um notkun sæþörunga. Þar er bcnt á, að not megi hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.