Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 91

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 91
NÁTT Ú R U FRÆÐI N G U R 1 N N 199 V-Grænland og auk þess fengist ýmist í net eða úr þorskmögum undan Gíbraltar, Madeira, í Biskayaflóa, undan striind Portú- gals, einnig við Suðurskautslandið, í Kyrrahafi við höfða heilags Jakobs, á eyjum Karlottu drottningar, í Beringshafi og víðar. Hér við land iiefur fiskur þessi ekki veiðst ennþá. 24 Schmidts stinglax, Aphanopus schmidti (Scemundsson). 15. júní 1966, 103 sjómílur SV að V frá Eldey, 310 faðma dýpi, v/b Þorgeir GK 73, lúðulóð, 114 cm. Stinglax hefur áður fundizt við ísland við Vestmannaeyjar og þar í nágrenni nokkrum sinnum síðan 1904. Skyld fiskteg- und eða jafnvel sú sama, A. carbo (Lowe), hefur veiðst í sunnanverðu Grænlandshafi og á hryggnum milli Islands og Færeyja. 25 M a k r í 11, Scomber scombrus (Linné). 2. jan. 1963, Faxaflói, 39 cm. Makríllinn llækist hingað til lands af og til á sumrin og finnst allt í kringum landið. Heimkynni hans eru annars Mið- jarðarhaf og Norðuratlantshaf frá Spáni til Bretlandseyja og Noregs og hann flækist víðar eins og inn í Eystrasalt og til Færeyja. 26 Túnfiskur, Thunnus thynnus (Linné). 15. ágúst 1965, Skerjadjúp. Flækist hingað til lands af og til. Aðeins hausinn veiddist af þessum fiski, en eftir stærð hans að dæma hefur hér verið um að ræða á að giska 2 metra langan túnfisk. 27 Flekkjaglitnir, Callionymus maculatus (Rafinesque). Sendur frá Vestmannaeyjum 1961, 14 cm. Engar upplýsingar um veiðistað né tíma. Flekkjaglitnir veiddist l'yrst hér við land í Faxaflóa árið 1935. Árið eftir veiddust tveir til viðbótar, annar á 200 metra dýpi í Mýrdalssjó og hinn á 140 metra dýpi vestur af Vestmannaeyjum. Síðan spyrst ekkert til þessa fisks hér við land fyrr en þessi er sendur frá Eyjum, nema hvað lirfur ætt- kvíslarinnar hafa fundizt við suður- og vesturströndina. 28 D í 1 a m j ó r i, Lycodes esmarki (Collett). 1955, b/v Geir RE, botnvarpa, 62 cm, $, 950 g slægður. Fiskur þessi barst Fiskideild þann 25. nóv. Ekki er vitað hvar né livenær hann veiddist, en dílamjórar hafa fundizt við fsland á svæðinu frá Siglufirði austur að Hvalbak.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.